Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1915, Page 39

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1915, Page 39
XXXVII gengur jafnan undir í vestri 5 stundum eptir að hann hef- ur verið í hádegisstað. Júpíter heldur sig því nær allan árshringinn í Vatnsberamerki, og reikar meðal stjarnanna I Jþví merki frá því um miðjan júlí þangað til um miðjan nóvember í vesturátt, en annars í austurátt. Satúrnns sést í ársbyrjun um miðnættisbil hátt á lopti I suðri, og er á lopti alla nóttina. Hann sést áfram I suðri: I öndverðum febrúar kl. 9 e. m., um miðjan marz kl. 7 e. m., og gengur jafnan undir 10 stundum eptir að hann hefur verið í hádegisstað. Um miðjan maí gengur hann undir um miðnætti og hverfur í ljósaskiptunum. 28. júní reikar hann á bak við sólina yfir á morgunhimininn, °g kemur þar um miðjan ágúst upp um miðnætti, en úr því æ fyr og fyr, svo að hann í árslokin er á lopti alla nóttina. Satúrnus heldur sig allan árshringinn í Tvíbura- merki, og reikar meðal stjarnanna í því merki frá því I ofanverðum febrúar og þangað til í ofanverðum október í austurátt, en annars I vesturátt. 10. september er Satúrnus I grennd við Marz. Úranus og Neptúuus sjást ekki með berum augum. Uranus heldur sig allan árshringinn í Steingeitarmerki, er 7. ágúst gegnt sólu og er þá um miðnætti í suðri, ein 9 stig fyrir ofan sjóndeildarhring. Neptúnus heldur sig all- an árshringinn í Krabbamerki, er 19. janúar gegnt sólu og er þá um miðnætti í suðri, 45 stig fyrir ofan sjón- deildarhring. Gangur tungls og sólai- íi ítslandi. I þriðja dálki hvers mánaðar og í töflunni á bls. XXXII er sýnt, hvað klukkan er eptir íslenzkum meðal- Úma, þegar tunglið og sólin eru í hádegisstað í Reykjavík. En vilji menn vita, hvað klukkan sé eptir íslenzkum með- altíma, þegar tunglið eða sólin er í hádegisstað á öðrum stöðum á íslandi, þá verða menn að gera svo nefnda nlsngdar leiðrétting" á Reykjavíkurtölunni. Verður hún ~r- 4 mínútur fyrir hvert lengdarstig, sem staðurinn liggur austar en Reykjavík, og + 4 m. fyrir hvert lengdarstig, sem staðurinn liggur vestar en Reykjavík, t. d. á Seyðis- firði -f- 32 m., á Akureyri -5- 16 m., á ísafirði + 5 m. 24. janúar er tunglið t. d. I hádegisstað í Reykjavík kl. 7.25J 0. m.; sama kveldið er það þá í hádegisstað á Seyðisfirði kl. 6.53', á Akureyri kl. 7.9', á Isafirði kl. 7.30', allt eptir íslenzkum meðaltlma. A þeim tölum, sem sýna sólarupprás og sólarlag, verða
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.