Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1915, Síða 54

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1915, Síða 54
öll höfuð-mentamál heimsins og á Þýzkalandi hefir hún verið gefin út 38 sinnum á hér um bil 30 árum. Eg ætla pví að segja lesendum almanaksins ofurlítið af þeirri bók. Aðalhetja sögunnar er austurrísk kona, sem heitir Marta. Hún er látin segja æfisögu sína á gamals aldri, og styðjast við dagbækur sínar frá ýmsum köfl- um æfinnar. Hún er af háum stigum, greifadóttir — eins og skáldkonan sjálf—alin upp við alt pað yndi, sem auður og tign geta veitt. Faðir hennar er gam- all hermaður, yfirforingi, og hermaður með lífi og sál, steinblindaður af ljóma og dýrð hermenskunnar og hernaðarins. Dóttirin drekkur þessar lífsskoðanir í sig með móðurmjólkinni. Allar æskuhugsjónir henn- ar snúast um hermensku og vopnafrægð. Alexander, Hannibal, Caesar og Napoleon verða hennar uppá- haldsmenn. Jómfrúin af Orleans verður dýrðlingur- inn hennar. Daga og nætur dreymir hana dýrðar- drauma í vöku og svefni um skjaldmeyjarfrægð og orustu-æfintýri. Alt af hljómar í eyrunum á henni hermenskuhrósið og ekkert heillar hana eins og ein- kennisbúningar hermannanna. Á fyrsta dansleiknum, sem hún kemur á, verður hún ástfangin af herfor- ingja og hann af henni. Hann er af aðli og henni pví samboðinn. Hann biður hennar og fær jáyrði. Pá er hún 18 ára gömul. Pau giftast svo sem ári siðar og eignast einn dreng. Pá kemur ófriðurinn milli Austurríkismanna og ítala. Maðurinn hennar hefir ekki ró í beinum sínum, nema hann komist í stríðið til að vinna sér til frama og upphefðar, og faðir hennar hvetur hann fast til pess. Hún tekur sér pað afar-nærri, að verða að sjá af honum, en um pað tjáir ekki að fást. Hernaðar-ákafinn rífur hann á stað frá henni og barninu. — Hún sér hann aldrei framar. Hann fellur við Sólferinó (24. júní 1859). Nú situr hún syrgjandi eftir, tvítug að aldri, með drenginn sinn föðurlausan, og nú vaknar hjá henni (4)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.