Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1915, Qupperneq 57
ættarinnar, sem Grumnitz heitir, í Bíeheimi, skamt
írá ófriöarstöðvunum. Par er einnig faöir hennar,
tvær systur hennar og bróöir. Prússar flytja sig inn
í bæinn eftir orustuna og foringjarnir setjast að í
höllinni hjá þeim. Peir eru hinir kurteisustu og
beztu menn og fer prýðilega á sambúðinni. Meira
að se§ja lítur svo út um eitt skeið, að koma þeirra
setli að verða fjölskyldunni til hamingju, því að einn
herforinginn, prússneskur prins, lofast annari ógiitu
systurinni. En svo kemur annar at fylgifiskum hern-
aðarins til sögunnar. Pað er kóleran. Hún breiðist
ht eins og eldur í sinu frá vígvellinum, þar sem líkin
rotna og stikna í sólarliitanum. Báðar s^'stur hennar
deyja, bróðir hennar sömuleiðis og Ioks iaðir henn-
ar- Allir prússnesku dátarnir í bænum strá-hrynja
niður.
Hún kemst af með mann sinn og son. Eitir all-
ae þessar hörmungar fær hún nú mann sinn enn að
nýju til að segja af sér þessari viðbjóðslegu hernað-
arstöðu. Nú er ekkert til fyrirstöðu, því að nú heflr
hún tekið arf eftir föður sinn og systkini og er orð-
in stórrik. Nú ætla þau að helga alt líí sitt iriðar-
málinu, og til þess að njóta betur samvinnu þeirra
manna, sem vinna að sama takmarki, eru þau lang-
dvölum í Sviss og París. Pau kaupa ser íbúðarhús
i Paris og una mjög vel gleði og glaumi þessa mikla
höfuðstaðar heimsins. En áður en varir logar alt at
ófriði enn að nýju. Pað er styrjöldin milli Frakka
°g Þjóðverja 1870—71. Áður en þau fá komist burt
úr París, eru Pjóðverjar sestir um hana. Ein af þeim
hörmungum, sem stríðunum fylgja, er hræðslan við
njósnarana og hatrið milli þjóðanna, og á ófriðar-
tímum er ekki verið að ransaka mál og dæma. Mað-
urinn hennar, Friðrik, friðarvinurinn, er tekinn, grun-
aður um njósnir, af þvi að hann er Pjóðverji, og
skotinn. Hann er auðvitað alsaklaus, en hver spyi
að þvi á ófriðartimum?
(V)