Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1915, Page 62

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1915, Page 62
sem flestum í sömu gröfina. Graí'ararnir eru ekki að í'ást um það, þó að fáeinir kunni að vera lifandi með- al hinna dauðu; í grafirnar er þeim hent, hvort sem þeir eru lifandi eða dauðir, og siðan mokað yfir. Stundum eru alls engar grafir teknar, heldur er lík- unum fleygt saman í kös á bersvæði og síðan orþinn moldarhaugur yfir. í næstu rigningu skolast moldin . ofan af kösinni og nárinn sólstiknar að ofan, en rotn- ar hið neðra. Úr þessum rotnunarkösum gjósa pest- irnar upp: taugaveiki, kólera og svarti dauði, og sjá f'yrir lífi þeirra, sera komist hafa undan kúlunum. Purfa menn nú þuluna lengri? Petta er nú það, sem sungið er iof og dýrð í bókmentum alfra þjóða, líka okkar Islendinga. I rím- um, sögum og hetjuljóðum eru orusturnar viðfrægð- ar. Þær eru björtustu blys veraldarsögunnar, blysin, sem eru látin lýsa okkur leiðina frá fornöld til nú- tiðar. En undir þeim blysum liggur petta og annað þaðan af svívirðilegra og andstyggilegra, svo sem rán, barnamorð, nauðganir, hungursneyð og fleira og fleira, sem enginn maður endist til að lýsa. Hversu margir skyldu hugsa út í það, hvílík hamingja það er íslandi, að vera laust við varnarskyldu og hafa aldrei haft neitt af ófriði að segja, síðan innanlands- óeirðir lögðust niður. Pegar sú tíð kemur, að vopn verða lögð niður um heim allan og menn læra það, að útkljá deilu- mál þjóðanna á annan hátt en með blóðsúthelling- um, verður margra ágætra manna minst, sem varið hafa fé og fjöri til að berjast fyrir þessu raáli, með- an það enn mætti ekki öðru en hæðni og fyrirlitn- ingu. Meðal þeirra nafna, sem þá verður minst með lotningu og þakklæti, verður ekki hvað sízt nafnið: Bertha von Suttner. G. M. (12)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.