Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1915, Page 63
Frú Curie.
Marya Sklodowska hét hún upprunalega pólska
visindakonan, sem flestir munu kannast við sem frú
urie (framb.: Kýrí). Hún er borin og barnfædd í
urschau á Póllandi. Faðir hennar var skólakenn-
ari Þar. Stúlkan þótti snemma vel gáfum gædd og
'ar sett til menta. Að afloknu stúdentsprófi fór hún
háskólann í Parísarborg og lagði þar stund á eðl-
p.ræði og efnafræði. Við háskólann kyntist hún
lerre Curie, sem var prófessor í eðlisfræði þar við
s cólann og gekk hún að eiga hann árið 1895. Pví er
?Vo Varið um margar mentakonur, að þær leggja vís-
'ndin á hilluna, þegar þær ganga í hjónabandið; en
Þessu var ekki svo varið um frú Curie. Hún hélt
a rarn vtsindaiðkunum sínum, og þegar árið 1897 birti
Un vísindalegt rit um segulmagn.
Rannsóknir frú Curie hafa þó aðallega verið á
lu sviði náttúruvísindanna og frægð sína heíir hún
otið fyrir, að hún fann frumefnið radíum og geisla
Pa) sem við þetta frumefni eru kendir.
að "^1^0®111 trt geislarannsókna frú Curie voru þau,
trakkneskur vísindamaður, prófessor Becquerel,
ann geisla þá, sem við hann eru kendir og kallaðir
eru Becquerel-geislar; það var árið 1896. Úraníum
°g thóríum heita tvö geislarík frumefni, og það eru
eiumitt þessi efni — sérstaklega úraníum — sem
eequerel-geislarnir koma frá. Geislar þessir bera
birtu eins og ljósgeislar, en þeir hafa þann ein-
eumlega eiginleika, að þeir komast í gegnum flesta
, utl> seiu á vegi þeirra verða, og það þó þeir séu
íualmi t. d. þunnar alúmíníumsplötur.
Frú Curie fór nú að rannsaka þessa geisla og
^ r Jarðtegundir, sem úraníum er unnið úr. Hún
omst að þeirri niðurstöðu, að í jarðtegundinni
* echblende« hlyti að vera eitthvert óþekt efni, sem
(13)