Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1915, Page 81

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1915, Page 81
Áibók útlamla 1013. Árið sem leið var róstusamt víða um heiminn. Mest kvað þó að ófriðinum á Balkanskaganum. Ófrið- ur sambandsríkjanna við Tyrki var að mestu leyti um garð genginn áður en árið byrjaði, en hélt pó enn áfram nokkuð fram á árið. Þegar honum fór aö linna, ruku sambandsríkin sjálf í hár saman út af herfangi því, sem þau höfðu náð frá Tyrkjum. Var Þar einkum kent um hóflausum yfirgangi Búlgara. Börðust þeir um hin herteknu lönd við Grikki og Serba og fóru þar hinar mestu hrakfarir. Þá risu einnig Rúmenar upp, sem til þess höfðu setið hjá Þluilausir, og tóku hernámi sneið af Búlgaríu við Svartahafið. Og loks risu Tyrkir upp úr valnum, og endurunnu af Búlgurum kjarnann úr þeim hjeruðum, sem Búlgarar höfðu áður vaðið yfir og náð á vald sitt, Þar á meðal borginni Adríanópel. Undir árslokin var Þessum ófriði lokið að kalla. Var þá Albania gerð að sjálfstæðu ríki og þangað valinn þýzkur prins, Gustav af Wied. I Mexikó var borgarastyrjöld á árinu. Maður aö nafni Huerta, hinn mesti grimdarseggur, braust þar valda. Gekk þar ekki á öðru en blóðugum bar- dögum, mannvígum og hryðjuverkum allan seinni hluta ársins og var því ekki lokið um áramót. Einnig var sifeldur ófriður i hinu nýstofnaða lýð- veldi í Kína mestan hluta ársins. Rak þar hver upp- reistin aðra og voru þær bældar niður með hinni mestu grimd. — í Portúgal bólaði einnig allmikið á ínnanríkis-óeirðum, og voru þær konungssinnum að kenna, sem stöðugt leituðu lags að steypa lýðveld- inu af stóli. Einnig báru Spánverjar vopn á Marokkómenn. Englendingar áttu að vísu hvergi beinlínis í ófriði (31)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.