Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1915, Page 85
8. Fyrsta löggjafarþing liins kínverska lýðveldis
kemur sanian.
~ 10. Strönd Svartfjallal. herkvíuð af ílota stórv.
" 13. Spánskur stjórnl. veitir Alfons kon. banatilr.
14. Vopnaviðskifti liætta milli Tyrkja og sambands-
ríkjanna að tilhlutun stórveldanna.
~ 18. Flett ofan af fjársvikum í ríkisþinginu þýzka,
sem vopnaverksmiðja Krúpps og fleiri stórir við-
skiftamenn hersins eru í flæktir.
~~ 21. Manúel, fyrv. Portúgalskonungur, trúlofast
Þýzkri prinsessu, Ágústu Viktoríu, frænku keisarans.
" 22. Svartfellingar taka Skútarí eftir sex stunda or-
ustu og mikið mannfall.
23. Austurríki krefst þess, að stórveldin neyði
Svartfellinga til að láta Skútarí aftur afhendiinn-
an 48 kl.stunda.
~ 24. Námuslys í Pennsylvaniu. 70 menn farast.
" 26. Essad pasja, sá er varið hafði Skútarí, auglýsir
sig stjórnanda Albaníu-ríkisins í óþökk stórveldanna.
" 27. Konungssinnar gera uppreist í Lissabon.
28. Svartfellingar láta af hendi Skútari.
Maí 4. Stórfurstanum í Baden veitt banatilræði.
7. Griskum og búlgörskum herdeildum lendir sam-
an skamt frá Pangeon á Balkanskaga.
" 9. Samningum lokið uin endurafhending Skútarí.
Svartfellingar fá mikið fé að bótum.
~~ 15. Mikill húsbruni í Buffaló í Ameríku.
22. 100 ára afmæli tónskáldsins Richard Wagners
baldið hátíðlegt á Pýzkalandi.
23. Ofriður hefst að fullu milli Búlgaríu og hinna
sambandsríkjanna á Balkanskaganum, Grikklands
°g Serbíu, út af löndum þeim, sem tekin höfðu
verið ai' Tyrkjum.
~ 24. Skipið »Nevada« rennur á neðansjávar-sprengi-
vél við Smyrna og sekkur. 100 menn farast.
25. Sýningarhöll í bænum Gent í Belgíu brennur.
(35)
3