Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1915, Side 89
Tagore, indversku skáldi. — S. d. Járnbrautarslys
i Alabama. 20 manns farast.
~ 19. Einvígi í Paris milli búlgarska herforingjans
Torcon, sem skorað hafði skáldinu Pierre Loti á
hólm, og franska herforingjans Breittmeyers, sem
gekk á hólm fyrir skáldið. Frakkn. herf. sigrar.
Hes. 3. Senna allsnörp i þýzka þinginu út af fram-
ferði hermannanna í Zabern. Iíanzlarinn neitar
að taka álit þingsins til greina.
~ 9. Ráðuneytisskifti á Frakklandi. Doumergue
myndar nýtt ráðuneyti.
~~ !-• Málverkið »Mona Lisa« eftir Michelangelo, sem
stolið var úr listaverkasafni í París, finst suður í
Róm. Pjófurinn liandsamaður.
~ Seint í þessum mánuði fréttist til Norðurálfu, að
sveit þ^'zkra vísindamanna, 14mennalls, hafi verið
drepnir af villimönnum á Suðurhafseyjum.
Látnir merkismenn.
Jan. 3. Joliansen, norskur heimskautafari, sá er var
með Nansen.
April 14. Karl Hagenbeck, frægur þýzkur dýratemj-
ari og dýrakaupmaður i Hamborg.
Júlí 26. Sabroe, danskur jafnaðarmannahöfðingi og
mannvinur, fórst við járnbrautarslys á Jótlandi
, ásamt um 20 manns.
12. Bebei, þýzkur jafnaðarmannahöfðingi.
^ept. 11. William Gaynor, borgarstjóri i New-York.
(Honum var veitt banatilræði fyrir fám árum á
skipi á Atlantshafi).
Hes. 22. Menelik Abessínukonungur.
~~ 30. Soffía ekkjudrotning í Svíþjóð (ekkjaóskars II.).
G. M.
Atli, Iíonungur Albana er rangnelnclur liér ad framan
Gustav fyrir Vilhjálmur af Wied. Höf.
(39)