Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1915, Side 100
Smjör ntfiutt árið 1912.
Árið 1912 störfuðu 31 siujörbú hér á landi, sem
seldu til útlanda 353,350 pd. smjörs eða 176,675 kilógr.
Árið 1911 seldu sömu smjörbú til útlanda 171,000
k.gr. og 1910 150,000 k.gr. smjörs. Árið 1912 var happa-
ár fyrir smjörbúin, pví auk pess að meira smjör var
sent pað ár en áður, fékst hærra verð fyrir pað en
nokkru sinni áður. Ekkert smjörpund seldist undir
80 aurum.
Smjörbúin, sem höfðu starfað í 10 ár, fengu ekki
landssjóðsstyrk p. á., en pau sem höfðu staðið skemri
tíma fengu styrk af landssjóði, og voru pau sem
hér segir:
Smjörbú Útfl. pd. Verðl. kr. Smjörbú Útfl. pd. Verðl. kr.
Apár (Á.)‘ . . 8591 383,61 Flutt 149880 6404,27
Baugsstaða (Á.) 32955 1473,23 Hvitárvalla (Bf.) 8897 397,73
Deildár (V.-Sk.) 14247 636,90 Kerlækj. (Snæf.) 2381 106,44
Fljótshlíðar (R ) 17606 787,06 Kjósarmanna . 411 18,37
Fnjóskdæla (SÞ) 2199 98,30 Landmanna (R.) 10002 447,12
Fossvalla (Á.) . 8754 391,34 Laxárb. (Bf.) . 4457 199,24
Fram (Skagaf.). 715 31,96 Ljósvetn. (SP.). 4445 198,71
Framnes (Á.) . 9802 440,87 Möðruvalla (Ef.) 2315 103,49
Framtíð. (Skgl'.) 4894 218,78 Rangár (R.) . . 27738 1240,01
Geirsár (Bf.). . 4733 211,58 Sandvíkur (Á.). 23530 1051,90
Gufuár (Mýra.). 3718 166,21 Svarfdæla (Ef.) 3399 151,94
Hofsár (R.) . . 12187 544,80 Torfastaða (Á ). 15343 685,90
Hróarslækj. (Á.) 29519 1319,63 Pykkvabæj. (R.) 15544 694.88
Flyt 149880 6404,27 Samtals 268432 12000,00
Hin smjörbúin, sem ekki fengu landssjóðsstyrk,
voru pessi:
Útfl. pd.
Áslækjar (Á.) % . 12006
Birtingaholts (Á.) . 9449
Hjalla (Á.) . . . 7493
Úlfl. pd.
Kálfár (Á.) . . . 7526
Rauðalækj. (K.) . 30088
Yxnalækj. (Á.) . . 18345
Samtals 84907
* Á. merkir Árnessýsla. R. Rangárvallasýsla. V.-Sk. Vestur-
Skaftafellssýsla. SP. Suður-Pingeyjarsýsla. Bf. Borgarfjarðarsýsla.
Ef. Fyjafjarðarsýsla.