Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1915, Page 104
Verðhækkun á vöruui
um 12 ára tímabil. Eftir skýrslum holdsveikraspít-
alans í Laugarnesi.
Kindakjöt nýtt .. Innlendar vörur: þd. 1898 16.5 1912 , 25.o 4f 100 55.7
—»— saltað. — 18.o 28.0 53.9
—»— hangið 28.o 45.o 60.7
Nautakjöt nýtt .. 26.2 34.7 32.5
Fiskur nýr 4.o 8.o lOO.o
— saltaður . 10.2 14.0 38.2
Smjör 60.9 94,o 54.5
Nýmjólk þt. 17.o 18.o 5.9
Rúgmjöl Útlendar vörur: þd. 7.o 8.2 19.i
Baunir 12.o 14.o 21.8
Kaffibaunir 41.2 44.5 6.4
Hvítasykur — 21.o 26,o 24.o
Salt 3,s 4.3 13.3
Mánaðarkaup hjúa Vöku- og þvottakonur 7,50 11,25 50.o
Vinnukonur 6,25 10,00 60.o
Vinnumenn 16,67 20,90 25.4
Erfiðis- og daglaunamenn .... klt. 0,21.2 32.1 52.8
Járnsmiðir 0,43.8 49.7 14.8
Steinsmiðir — 0,37.s 47.7 20.9
Af pessu sést, að innlenda varan hefir hækkað
miklu meira í verði en sú útlenda, sem að miklu
leyti kom af hækkandi kaupi verkamanna. Pegar
kaupið við heyvinnu og fiskiveiðar hækkar, hlýtur
varan að hækka í verði. — Peir, sem kvarta yfir hve
dýrt sé orðið að lifa, ættu að kannast við, að það
er að nokkru leyti sprottið frá sjálíum peim.
(54)