Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1915, Síða 108
Sitt af hrerju (innlent).
Bryr bygdar árid 1ÍI13.
Þverá i Bovgarfirði: Steinst.brú, hafið milli enda 44 m.
bremri-Laxá í Húnavatrtssýshi: Steinst.brú, hafið 23 m.
Rangá í Hróarstangu: Steinsteypubrú, hafið 22 m.
Munkapverá í Eyjafirði: Steinsteypubrú, hafið 16 m.
njúpadalsá i Eyjafirði: Steinsteypubrú, hafið 15 m.
Skjóldalsá í Eyjafirði: Steinsteypubitar, hafið 16l/a m.
Finnstaðaá í Eyjafirði: Steinsteypubitar, hafið 10 m.
Kaldá í Jökulsárhlíð, N.-Múlas.: Steinst.bitar,hafið 12 m.
Austurá í Sökkólfsdal, Dalas.: Steinst.bitar, hafið 10 m.
Hverfisfljót í Veslur-Skaflafellsstjslu: Járnbrú, 19 m.
Brunná í sömu sýslu: Járnbrú 22l/2 m.
í Landshagsskýrslunum er manndauði á íslandi
talinn að meðaltali:
Árin
1831—1840
1851—1860
1871—1880
Dó 1 maður
af liverjum
. 31.8
. 34.1
. 40.2
Arm
1881-1890
1891—1900
1901—1910
Dó 1 maður
af hverjum
. 38.8
. 50.9
. 62.1
Einnig er talið að á tandbúmaði eingöngu hafi
lifað hér árið 1801: 42106 menn, sem var 89°/o; árið
1830: 48613 eða 82°/o og árið 1910 : 43411 sem er 57°/o.
í Vestm.eyjum.......
- Gullbr. og Kjósars.
meðHafnarf. ogRvk. 1353
- ísafj.s. og ísafirði.. 420
- Ej7jafj.s., Akureyri. 277
- Borgarfjarðarsýslu 254
- Barðastrandars.... 251
- Mýra-,Snæfellsn.og
Hnappadalssýslu...
- Skagafjarðarsýslu.
í Strandasýslu..... 196
- Árnessýslu......... 180
- Rangárvallasýslu.. 156
- Suður-Múlasýslu .. 150
- Húnavatnssýslu... 146
- Dalasýslu.......... 144
- Skaftafellssýslum . 117
- Norður-Múlasýslu
og Seyðisfirði..... 70
- Pingeyjarsýslum .. 69
Meðaltal á öllu landinu 199 menn.
(58)
Af hverjum □ kílóm. af bygðu landi voru árið 1910:
Menn
7759
Menn
211
203