Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1915, Qupperneq 112
Sóttkveikjntíininn
eða réttara meðgöngutíminn frá því sóttkveikjugérill-
inn fyrst kemur í mann, og þangað til veikin brýst
út, telja læknar að vanaiega sé: Taugaveiki 4—14—21
dagar, Barnaveiki 2—4—7, Kíghósti 3—8, Skarlatssótt
2—4 —7, Mislingar 10—11, Kvefpest 2—4 dagar. — Sjald-
an fá börn yngri en 5 mánaðagömul Mislinga og Skarl-
atssótt. Viðkvæmust eru börn að taka þessa veiki á
aldrinum 1—10 ára.
Tekjur landssjóðs af frímerkjasölu var árið:
1906 1910
1907 .... — 199,938 1911 .... — 108,103
1908 .... — 99/119 1912 .... — 148,020
1909 .... — 87,415 1913 .... — 123,445
Par af var selt frímerki: í Reykjavík fyrir 81,455
kr., Akureyri fyrir 8,065 kr., ísafirði 6,033 kr., Seyðis-
firði 4,640 kr. — Auk þessarar frímerkjasölu hefir
landssjóður talsverðar tekjur af bögglasendingum
með póstum, sem er borgað með peningum.
Landssíminn 1913.
Tekjur: Kr. Kr.
Símskeyti innanlands............... 33,486
— til útlanda................ 17,917
— frá útlöndum............... 9,877
Veðurskeyti.......................... 1,031 62,311
Simasamtöl................................ 104,172
Aðrar tekjur.............................. 4,777
171,260
Gjöld:
Arslaun starfsmanna allra....... 52,000
Viðhald símans...................... 14,414
Ritföng, húsaleiga og eldiviður..... 8,592
Ferðir og annar kostnaður........... 7,155
Tekjuafgangur... 89,099 171,260
Tekjur af símskeytum og símsamtölum voru j’fir
(62)