Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1915, Page 113
árið: í Reykjavík 80,508 kr., á Akureyri 25,177 kr.,
Seyðisfirði 15,760 kr., ísafirði 14,037 kr., Vestmanna-
eyjum 12,424 kr. og Siglufirði 11,460 kr. Við árslok
voru í landinu 113 símstöðvar; starfsmenn við lands-
simann: 1 landssímastjóri, 1 símaverkfræðingur, 6
forstjórar fyrir símstöðvarnar, 4 símritarar, 16 rit-
síma- og talsimameyjar, 106 stöðvaþjónar, 6 sendi-
sveinar og 5 línumenn.
Við árslok 1913 voru stauraraðir á landinu 1631,s
km. og í sjó 48.2 km., samtals 1679.8 km. En af pví
að ílciri en 1 og 2 þræðir liggja á sömu staurunum,
Þá er símþráðalengdin miklu meiri, sem sé 4996.5 km.
Simalínan er frá Reykjavik til Seyðisfjarðar 605 km.
Frá Reykjavík til Garðsauka og Vestm.eyja 142 —
— _ — Keflavíkur og Gerða..... 56 —
— Borðeyri — Ísaíjarðar og Patreksfj... 289 —
— — Stykkishólms og Sands.. 184 —
— Egilsstöðum til Eskifjarðar.......... 45 —
— Breiðumýri — Húsavíkur................ 35 —
^ msar minni hliðarlínur.................. 323.s —
Samtals.. 1679.skm.
í árslok (1913) var lagningakostnaður orðinn
F481,396 kr. Par af heíir landssjóður lagt til kr. 1083596
Stóra norræna ritsímafélagið danska.........— 294000
sýslu- og hreppafélög....................... — 103800
Petta ár voru símskeyti:
Frá Til Frá Til
íslandi ísl. íslandi ísl.
Danmörku..... 8314 7034
England...... 3726 3355
Þýzkaland.... 1075 807
Færeyjar..... 377 332
Spánn........ 146 150
Noregur....... 4100 2628
Frakkland..... 1254 597
Sviaríki...... 553 358
Ítalía......... 297 246
Holland....... 108 62
önnur lönd.... 97 85
landsmenn
Belgia......... 75 44
Tölur þessar sýna við hverjar pjóðir
skifta mest. — Og skýrslan öll sýnir, að betur hefir
ræst úr símanum, en fyrst var spáð.
(63)