Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1915, Page 114
Sektir Eotnyörpuuga
fyrir ólöglegar veiðar í landhelgi hafa verið árið:
1901.. . kr. 3,240 1909... kr. 8,340 1903... kr. 10,050
1904 ... — 10,094 1905... — 47,340 1906... — 10,670
1907.. . — 87,620 1908... — 43,787 1909... — 14,603
1910.. . - 27,123 1911... — 31,270 1912... — 28,000
Samtals kr. 322,137.
SíhlarafU á Norðurlaudi snmarið 1913
varð alls 323,000 lunnur. Par af keyptu síldarverk-
smiðjurnar á Ejjafirði nálægt 125,000 tnr. til bræðslu,
fóðurmjöls og áburðar, en 198,090 tnr. voru saltaðar
og sendar til útlanda. Af pví veiddu:
Norðmenn... 106,170 tnr. íslendingar ... 56,245 tnr.
Svíar........ 17,145 — Þjóðverjar .... 10,990 —
Danir........ 7,540 —
Hve mikið síldarverksmiðjurnar á Siglufirðikeyptu
af síld er ekki kunnugt.
Druknaðir
hér við landið 1913 voru 103 menn; par af útlend-
ingar 13 og 90 innlendir. Af peim druknuðu: af pil-
skipum 59, af mótorbátum 21, róðrarbátum 10 menn.
En 147 menn björguðust af skipströndum, par af 25
Islenzkir og 122 útlendingar. — Við petta bætist 4
franskir botnvörpungar og 2 enskir, með 130 manns,
sem áttu að stunda veiðar við ísland og hvergi
komu fram. En ekki er hægt að fullyrða hvort pessi
skip hafa farist hér við land eða á leið hingað.
Milli Reykjavíknr og Árnessýslu
fóru árið 1912: 21,750 menn (pegar sami maðurinn er
talinn tvisvar, pegar hann fer að heiman og heim).
Eftir Hellisheiðarvegi fóru 16,170 menn, 420 fólks-
vagnar, 6,100 vöruflutningsvagnar, 3,100 klj'fjaðir og
hálfklyfjaðir hestar, 17,980 sauðkindur.
(64)