Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1915, Page 115
Þingvcillaveginn fóru 5580 manns, 340 fólksflutn-
iugavagnar, 478 vöruflutningsvagnar, 1412 klyfjaöir og
hálfklyfjaðir hestar, 4460 sauðkindur.
Sáttamál árið 1910
yoru hér á landi 1195. Par af í Reykjavík 588. En
árið 1911: 873, par af í Rvík 312, og 1912 voru pau 485,
Þar af i Rvík 231. Flest pessi mál voru skuldamál.
Þessi prjú ár að meðaltali bar Rejdijavíkurbær
langt af öðrum stöðum landsins með málafjöldann.
Þar var 1 mál fyrir hverja 10 menn; Akureyri komst
osest með 1 mál fyrir hverja 12 menn; pá ísafjörður
Í4 menn, Seyðisfjörður 18 menn, Gullbringu- og Kjós-
arsýsla 36 menn, ísafjarðarsýslur 38 menn. Frið-
samastir eru Strandamenn með 1 mál í pessi prjú ár.
Rangárvallasýsla með 1 mál fyrir hverja 760 menn,
álýra- og Borgarfj.sýsla 332 menn, Barðastr.sýsla 199
ojenn og Dalamenn 1 mál fyrir hverja 184 menn.
Hjálpsemi.
Til peirra, er liðu tjón við húsbruna á Húsavík
n®stl. vetur, safnaðist á Húsavík og par nálægt 1000
kf- og á Akureyri 700 krónur.
Til ekkju manns í Vestmannaeyjum, sem drukn-
að* þar af mótorbát, var safnað par á tveimur skemti-
samkomum 305 kr. og í Reykjavík á fám dögum með
samskotum 540 krónur.
í Ólafsvík næstl. vetur druknuðu 10 menn af bát.
W ekkna peirra og barna var safnað í Reykjavík
480 kr. og i Stykkishólmi 232 krónur.
Laiulsbókasafuið árið 1913.
Að meðaltali var lánað 5 vetrarmánuðina:
Nóv. til Marz.............. 3020 bindi 2180 lesendur
Apríl, Mai, Júní, Október.. 1770 — 1350 —
Júní til Sept. (4 mán.)... 858 — 477 —
Alt árið var lánað 24460 bindi, lesendur voru 16868.
(65) 5