Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1915, Page 117
Sitt af hverju (útlent).
Helgidagaliald í ymsnm löndum.
Rússlandi .. Virkir Helgir Virkir Helgir
... 267 98 Ítalíu 298 67
Kanada... ... 270 95 Belgíu, Brasilíu 300 65
Skotlandi... ... 276 89 Frakkl., Finnk. 302 63
Englandi ... ... 278 87 Svíaríki,Noregi,
Portúgal.... ... 283 82 Danmörku.... 303 62
Pöllandi.... ... 288 77 íslandi 305 60
Spáni ... 290 75 Bandaríkjunum 306 59
Austurríki.. ... 297 68 Hollandi 308 57
Trúarbragðaflokkar í Bandaríkjnnum.
P'ómv.-katólskir 13,099500
Methodistar.... 7,126000
Baptistar....... 5,924700
Lútherstrúar... 2,538700
Presbyterianar . 2,027600
»Lærisv. Kristss 1,519400
Episkopalar
Protestantar... 917400
Stærslu kirkjur í Iicimi.
Sé farið eftir hæðinni, er dómkirkjan í Dlm á
Þýzkalandi hæst. Frá jörðu efst upp á turninn er
hún 162 metrar. Dómkirkjan í Iíöln 156 m. Mikkaels-
kirkjan í Hamborg 150 m. Klausturkirkjan í Strass-
burg 142 m. En pegar farið er eftir rúmmáli, eða
hve margir menn geta komist fyrir í þeim, pá er
Péturskirkjan í Rómaborg sú langstærsta í heimi;
hún rúmar 54,000 manns, par næst er dómkirkjan í
Mailand, sem tekur 37,000; Pálskirkjan í Rómaborg
tekur 36,000; dómkirkjan í Köln 30,000; Pálskirkjan í
London 25,000; Petroniuskirkjan í Bologna (Frakkl.)
25,000; Jóhannesarkirkjan í Rómaborg 23,000; dóm-
kirkja Stefáns píslarvotts í Vínarborg 12,000; dómkirkj-
(67) 5*