Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1915, Side 118
an í Pisa 12,000; dómkirkjan í Bologna 11,000; Frúar-
kirkjan í Múnchen 11,000 manns.
Til samanburðar má geta pess, að í dómkirkjuna
í Reykjavík komast naumlega 800 manns?
Uermannafjöldi ýmsra ríkja.
Á hernaðartímum skiítir miklu, hve mörgum her-
mönnum ríkin hafa á að skipa, en pó er pað langt
frá pví einhlítt. Miklu veldur, hvernig hernum er
stýrt, og hve vel hann er æfður og útbúinn að skot-
vopnum. Sömuleiðis stærð pess lands, sem herinn á
að verja, eða á hve marga staði parf að skifta hern-
um. T. d. verða Englendingar að að halda fasta her-
flokka á Indlandi, Frakkar í Norður-Afríku, Tyrkir í
Litlu-Asíu o. s. frv.
Á friðartímum er fastur herafli ríkjanna 4—5 sinn-
um minni en á hernaðartímum. í skýrslu peirri,
sem hér fer á eftir, eru hermenn ríkjanna taldir á
hernaðartímum, og í öðrum dálki er sýnt, hve margir
hermenn koma á hverja 10 □ km., samanlagt heima-
land og skattlöndin.
Tala hermanna j 's? . £ c ‘2n - o Sh t-> <D Tala liermanna Iíerm.á hverjall 10'□ km. |
Rússland .... 4500000 9 Sviss 250000 60
Pýzkaland ... 2800000 53 Búlgaría 190000 20
Frakkland ... 2200000 42 Belgía 185000 63
Austurríki ... 1700000 27 Rúmenía 180000 14
1500000 40 Holland 160000 53
England 1100000 34 Portúgal 175000 19
Tyrkland.... 1100000 5 Serbía 160000 33
Japan Spánn 1000000 15 Grikkland.... 120000 19
900000 15 Noregur 95000 3
Svíaríki Bandaríkin .. 350000 i 300000 8 V* (< Danmörk .... 58) 85000 28