Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1915, Side 119
ÁtTÍumnegir í ymsnm löudum.
‘5 c-2 ^ p cs >—l 73" . t, l- | H O 3 W 3 > •o ccz, "C C3 5 :C c c 2 *h »o c bC Verzlun, vöruflutn- ingur U 'h- , sS’S’ «
England 8°/o 58°/o 13°/o 21°/o
Pýzkaland 37— 37- 11— 15—
Frakkland 42— 36- 9— 13-
Austurríki j 58- 23— 7— 12-
Svíaríki ! 50- 21— 7— 22—
Noregur 41— 28— 14— 17—
Panmörk 1 48— 25— 12— 15—
Island 80— 7— 5— 8-
Um aldur manna.
í enska blaöinu »Times«, er nýlega skýrsla um
aldur manna í ýmsum löndum, þar á meðal hve
margir karlar og konur dóu það ár yfir 100 ára
gömul. — í Englandi 146, Skotlandi 46, írlandi 578,
Fi'akklandi 213, Pýzkalandi 78, Noregi 23, Svíaríki 18,
Belgíu 6, Sþáni 406, Rúmeníu 1084, Búlgaríu 2883,
Serbíu 578, Sviss enginn.
Flngvélar.
Ár Flugmenn Kílómetrar Dánir
1908 ......................... 5 1,600 1
1909 ......................... 50 44,000 3
1910 ....................... 500 960,000 29
1911 ...................... 1500 3,700,000 78
1912 ....................... 5800 20,000,000 140
Af þessari litlu töflu má sjá, hve geysilegum fram-
förum ferðalög mannanna í lottinu hafa tekið á fá-
um árum og líftjónin fækkað að tiltölu. 1908 var
farið með loftflugi 1600 km., en 1912 20 milj. km. Og
einn maður fórst fyrsta árið og flugið 1600 km., en
árið 1912 einn maður fyrir hvert 143,000 km. flug.
(69)