Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1915, Síða 120

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1915, Síða 120
Líf fugiaiiua. Árið 1912 voru merktir í Færeyjum 43 mávar til þess að komast eftir ferðalagi fuglanna. Mávarnir voru merktir með hring, sem grafið var á, hvar og hvenær pað var gert. En seint á næstliðnu ári (1913) var einn af þess- um merktu mávum skotinn suður á Spáni, en annar í Marokkó í Afríku. Hljómburður í loftinn er eftir sögn loftfaranna misjafn eftir pví, hvort hljóðið á að berast upp eða niður. Peir segjast heyra hljóð úr gufuvagnapípum 3000 metra hæð upp í loftið, byssuskot og hundsgelt 1800 m., hanagal og klukku- hringingar 1600 m. og mjög kröftuga mannsrödd 1000 m., en ekkert orðaskil nema alt að 500 m. frá þeim sem hæst geta kallað. — Par á móti heyrist ekki orðaskil frá manni í flugvél, sem er 100 m. fyrir ofan pann, sem kallað er til, pótt hann hafi sterka rödd. Þessi frásögn um hljóðburðinn niður á við, virð- ist mér koma nokkuð í bága við þá reynslu, sem vér höfum. Söng lóunnar á vorin höfum vér heyrt jafn- greinilega pótt hún hafi verið hátt í lofti og langa leið frá oss, eins og hún væri fast hjá oss; og hó smal- ans uppi í háfjöllum heyrist langa leið niður í dalinn. Skrifvélin er uppfundin skömmu fyrir árið 1873, og var pað ár byrjað að smíða hana til útsölu af verksmiðju í Ameríku, en á þessum liðnu 40 árum hefir notkun skrifvélarinnar aukist svo um allan heim, að undrun sætir. Talið er, að i Pýskalandi einu séu l'/s milj. skrifvélar, sem kosta nálægt 450 milj. kr. Bifreiðarvagnar (mótorv.) er annar sá hlutur, sem ákaflega fljótt hefir flej7gt fram. Síðan peir voru uppfundnir eru tæp 40 ár. En nú er talið, að í Bandaríkjunum séu notaðir slíkir vagnar 1,500,000; í (70)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.