Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1915, Page 124
Var þá byrjað að vinna í nánmnni svo, að fyrsti
skipsfarmurinn af Kryolit kom frá Grænlandi til Dan-
merkur 1856. Síðan hefir námureksturinn gengið svo
vel, að næstliðinn vetur kom þúsundasti skipsfarm-
urinn af Krjmlit til Danmerkur.
Árið 1865 veitti danska stjórnin dönsku félagi
einkarétt í 50 ár til að reka námuna gegn 115,000 kr.
árlegri leigu. En nú hefir það félag hætt að vinna
sóda og álún úr Kryolitinu og fær nú dýrara efni
úr því: 2/s af glerung á járn (Emaille), 5/5 aí glerefni
og V3 af alúmínium.
Danska ríkið liefir nú fengið í leigu eftir námuna
frá því byrjað var ð'/s milj. kr., en þó hefir félagið
grætt miklu meira. — Eg hefi von um, að á íslandi
finnist námur áður langt líður, ^sem landið og eig-
endur græða á.
Flngnrnar ffytja veikindi.
I mörgum barnaskólum í Ameríku er kend skað-
semi flugnanna, og spurningar líkar þessu lagðar
fyrir börnin:
1. Hvar fæðast og lifa flugurnar?
Svar: í for og óhreinindum.
2. Hvert fljúga flugurnar helzt?
Svar: I búr og eldhús, þar sem maturinn er,
svo hlaupa þær yfir brauðið, smjörið og annan
mat og þurka af fótum sér á honum.
3. Koma flugurnar til þeirra, sem liggja veikir i
næmum sjúkdómum?
Svar: Já, og svo fljúga þær til þeirra heilbrigðu
og færa þeim sýkingargerlana.
4. Á hvern hátt flytja flugurnar veikindin?
Svar: Á vængjunum og hárunum, sem eru á
fótum þeirra.
Tr. G.
(74)