Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1915, Qupperneq 128
með orðum eða gerð á annan hátt. Jón litli lá fár-
veikur í barnaveiki, svo að faðir hans varð að vitja
læknis. Á leiðinni spyr hann dreng, sem Pétur hét,
til vegar. Hann svarar engu, en bendir með hend-
inni á ranga leið. Maðurinn, sem var ókunnugur,
fór pá leið, sem honum varvísað á, og lenti fyrir pað
i forarmýrum, varð að fara j'flr á á vaðleysu og
lenti sjálfur í lifsháska. Pó pótti honum töfin, fyrir
stóran krók um nokkra klukkutíma verri, pví að aíleið-
ingin varð sú, að pegar læknirinn kom til Jóns lilla,
var hann andaður.
í líkræðunni gat presturinn pess, að lygin væri
orsök til dauða pessa drengs. Pegar Pétur frétti
petta, grét hann sáran og varð punglyndur um tíma.
Hann strengdi pess heit að vera sannorður alla æfi,
og verða aldrei vísvitandi valdur að böli annara.
Bannabót.
Tveir vinir gengu saman; annar hét Friðrik, hinn
Jóhann; hann var mjög áhyggjufullur og var að segja
vini sínum frá skuldabasli sínu, heilsumissi og vina-
missi ásamt öðrum mótgangi, sem að honum steðj-
aði. Meðan á pessu samtali stóð, gengu peir fram
með háum steinvegg og sáu hest standa par og teygja
höfuðið upp á steinvegginn. Friðrik segir pá: »Veiztu
hvers vegna hesturinn teygir höfuðið svona hátt?«
»Nei«, svaraði Jóhann. »Pað er af pví«, segir Frið-
rik, »að hesturinn vill sjá inn í garðinn, en veit, að
bann getur ekki séð gegnum vegginn. Farðu nú að
eins og hesturinn, horfðu upp yfir andstreymis-
myrkrið; horfðu upp, pví að ef pú hyggur nógu hátt,
pá færðu raunabót«.
(fnmli Páll.
Á gamalsaidri skrifaði Páll petta í minnisbók sína:
»Eg hefi lengst af æfinni verið ólánsgarmur, en má
sjálfum mér um kenna. Pegar eg var ungur, eyddi
(78)