Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1915, Síða 129
eg tímanum í gjálífi, pegar eg átti að læra. Pekkingu
°g mentun áleit eg pá einskis virði, en seinna í lífinu
sá eg, að parfara hefði mér verið að nota lærdóms-
tímann betur. Fullorðinn kunni eg fátt og vissi lítið.
En versta verkið, sem eg hefi gert, var pað, pegar
eg Strauk um fermingaraldur frá foreldrum mínum
til ókunnugra, sem leiddu mig út í slark og drykkju-
skap. Fyrsta staupið, sem eg drakk, var upphaf
°gæfu minnar. Eg flæktist úr einu og í annað, og
lærði pví ekkert verk til hlítar, varð í engu meðal-
maður, svo að nú, pegar eg er farinn að heilsu og kröft-
um, sé eg ekki önnur úrræði fram undan en sveitar-
styrkinn. Eg óska pví nú af heilum hug, að eg hefði
farið á yngri árunum betur með heilsuna, og geymt
elliárunum marga krónuna, sem eg áður hefi illa eytt,
en einkum iðrast eg pess, að eg strauk burt frá móð-
ur minni og hlýddi ekki hennar mörgu góðu bend-
ingum á æskuárunum. Mér var skyldast að hjálpa
henni, pegar hún hafði slitið sínum kröftum fyrir
mig og systkini min á uppvaxtarárunum.
Hún er ef til vill sú eina manneskja, sem hefir
þótt vænt um mig og verið ant um mig, en eg hefi
launað henni pað með ræktarleysi og vanpökk.
Aldrei hefi eg gift mig, og er pað liklega pað
skársta, sem eg hefi gert um æfina, að eg lét pað ógert,
að leiða saklausa konu út i ógæfu mína.
Eg hefi nú hripað petta í peirri von, að æfi mín
geti orðið öðrum til viðvörunar«.
Gætið pess, ungu menn að verja vel ungdóms-
arum yðar, og misbjóðið ekki heilsunni með óreglu.
Ef eg bara alténd vissi —
I járnbrautarlest á Pýzkalandi voru allir gengnir
til hvílu í svefnvögnunum, nema einn maður, sem
gekk um gólf með ungbarn á handleggnum og var
að reyna að hugga pað með blíðmælum, en pað grét
eigi að síður látlaust.
(79)