Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1915, Page 134
Smælki
Yísindin §-eta ekki srarað.
1. Hvað er svefninn?
2. Hvernig sér augað?
3. Hvað er rafurmagnið?
4. Hvers vegna snýr nál áttavitans ætíð í norður?
5. Hvernig verður fræið að tré, blómstri eða grasi
o. s. frv.?
6. Hvernig stendur á ilmandi lykt af rósum og sum-
um öðrum blómum?
7. Hvaða breyting verður á járni, sem segulafli er
hleypt í?
8. Hvað kemur fuglinum til að búa til fyrsta
hreiðrið sitt?
9. Hver er orsök þess, að afkvæmi manna og dýra
verður karl- eða kvenkyns?
10. Hvaðan fær sólin sinn hita?
Svona má halda áfram endalaust.
Biblían er nú prentuð á 418 tungumálum. Fyrir
blinda er hún pýdd á 31 tungumál með upphækk-
uðum stöfum, svo peir blindu geta lesið hana með
tilíinningunni í fingrunum.
Enska biblían fjTrir blinda er 5836 bls. og kostar
90 krónur.
Gladstone sagði eitt sinn: »Ef eg sæi alla pá
palla og stalla, sem veraldarsagan hefir sett mikil-
menni heimsins á, og eg sæi einn pallinn öllum hin-
um hærri, pá mundi eg ekki vera i vafa um, að par
sæti Washington«.
Voltaire sagði: »í minum augum eru stórmenni
andans fremstir í fylkingu, en hetjur miklu aftar. Sá
er mikilmenni, sem kemur fram nytsemdarverkum,
en peir sem herja á löndin og sigra — eru hetjarv.
Slarfslöngunin er fyrsta skilyrði pess, að komast
áfram í lífinu og par næst þolgœðið. Vinnan eflir
vöðvana, herðir líkamann, skerpir hugsunina og ýtir
undir hugvitið. Hún kveikir karlmenskulund í sam-
kepni lifsins. Tr. G.
(84)