Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1915, Page 137
1908 1912
kr. kr.
Styrktarsj. skipstj.við Faxaflóa (Aldan) 6,589 7,894
—»— E. Tvede lyfsala 1,010 1,014
—Örum & Wulfs kaupm 4,000 4,000
Sjúkrasjóður hins ísl. kvenfélags 3,864 6,493
Sjúkrasjóður verzlunarm. í Rvík 35,008 41,985
Sjúkrasamlag prentara í Rvík 4,073 4,120
Sjóður Margretar Filhés )) 5,157
Systrasjóður kvennaskólans í Rvík ... 2,262 2,672
Söfnunarsjóður Islands 366,273 1504,069
Sjóður Thorvaldsensfélagsins 7,946 210,270
—»— til barnauppeldis .... 3,123 6,070
Vátryggingarsjóður sjómanna 12,006 34,155
Vallholtslegat 6,500 6,691
Varasjóður Landsbankans 636,605 744,500
—»— veðdeildar 1., 2., 3. ílokks.. 67,320 140,936
—»— Sparisjóðs Rvíkur 9,722 7,723
—»— íslandsbanka 92,222 298,916
í alman. 1910 cr skýrsla um »Nokkra sjóði«, sem hafa má
til samanburðar.
Ýmislegt af því, sem kallað er framfarir, er vafa-
samt, hvort brej'tt hefir verið til batnaðar, en það,
sem hér er skráð um sjóðaeign þjóðarinnar, hljóta
allir að viðurkenna, að sé framför. Af því sést, að
þjóðin er farin að hugsa fyrir framtíðinni, og vill
búa í haginn fyrir sig og eftirkomendurna.
Fyrir 50 árum var því nær enginn sjóður til á
landinu. Á þeim fáu stöðum, sem peningar voru til,
lágu þeir á kistubotninum þangað til erfingjarnir
skiftu þeim á milli sín og gerðu þá oft að eyðslufé;
sjaldan kemst auður í þriðja lið hér á landi.
1) í þessum sjóði eru innifaldir nokkrir sjóðir liér tilfærðir.
2) í húseign.
(87)