Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1915, Page 151
Ráð til að lífga drnknaða,
1) Fyrst er að losa um kroppinn, einkum háls-
klút, buxnastreng og hvað sem þrengir að brjósti
eða maga, síðan hreinsa munn og nef með njarðar-
(101)
í fyrsta árgangi almanaks Fjóðvinafélagsins fyrir
árið 1875 er prentuð grein um lífgun druknaðra
manna, og í almanakinu fyrir árið 1891 eru prjár
myndir um sama efni. En nú eru bæði pessi alman-
ök uppseld og i fárra manna höndum, svo að eg vona,
aö pað geti leitt til góðs, að myndirnar verði prent-
aðar hér aftur. Pað er nauðsynlegt, að sem flestir
viti pær reglur, sem nota á af viðstöddum, pegar
maður dettur í vatn, og oft reynist vel, ef hann ligg-
ur par stutta stund.
Þegar einhver dettur í vatn og næst upp aftur
eftir örstutta stund, pá skal vandlega skoða, livort
ljós dauðamerki eru komin (stirðnan, prútnan). Sé
pað ekki, verður samstundis að reyna eftirfylgjandi
lífgunartilraunir: