Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1915, Side 157
B.: »Slúður! Enginn fer í hegningarhúsið fj'rir
Það að hnerra«.
A.: »JÚ, pað er sannleikur. Þegar P. var búinn
að mölva upp peningaskápinn um nóttina og lauk
upp hurðinni, pá var eitthvert duft í skápnum, sem
rauk upp í nefið á P., svo að hann fékk óstöðvandi
hnerra; og við pað vaknaði eigandi skápsins og
greip Pétur áður en hann gat flúið«.
★ *
Dómarinn: »Það er gagnslaust fyrir pig að præta,
Því að fingraförin pín pekkjast á skápnum, sem pú
brauzt upp«.
Sá kœrði: »Nei, pað erómögulegt, pvíaðeghafði
vetlinga á höndunum«.
A. : »Hvernig ferðu að pví í samkvæmum, pegar
Þú parft að ávarpa »dömur«, sem pú pekkir ekkert?«
B. : »0! — Eg segi oftast frú til peirra, sem eg
held að séu ógiftar, en »fröken«. til peirra, sem eg
held að séu giftar. Og eg hefi séð, að báðum líkar
Þetta bezt«.
*
Fallegur draumur.
Maðurinn: »Því varstu að vekja mig? Mig dreymdi
svo yndislega«.
Konan: »Hvað dreymdi pig?«
Maðurinn: »Mig dreymdi, að eg var í stórum sal,
°g í honum voru stórir hópar af ljómandi fallegum
°g ungum stúlkum, sem voru til kaups, og verðið var
fest á pær. 500 kr., 1000 kr. og svo upp að 10,000 kr.«.
Konan: »Sástu nokkra, sem líktist konunni pinni«.
Maðurinn: »Já, margar. Þær hengu par í kipp-
um á veggnum og hver kippa kostaði 25 aura«.
* *
Pétur: »Heldurðu, Anna, að pú vildir eiga mig,
ef eg misti annan fótinn í stríðinu?«
Anna: »Já! Þúsund sinnum heldur vildi eg eiga
(107)