Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 158
þig, Pétur, á einum fæti, en nokkurn annan, þó hann
hefði fjóra fætur«.
*
*
Maðurinn: »Pessi nýkomni skrifari hjá borgar-
stjóranum er undarlegur maður. Hann langar til að
eiga alt, sem hann sér«.
Móðirin: »Viltu þá ekki, góði minn, bjóða hon-
um heim til okkar til kvöldverðar, þá getur hann séð
dæturnar okkar«.
Árni: »Pú hefir sagt upp unnustunni þinni. Hvað
segðir þú, ef hún í brjálsemi hengdi sig?«
Pétar: »Eg yrði glaður, ef hún hengdi sig um
hálsinn á þér eða einhverjum öðrum«.
* *
* «
Nýtrúlofuð stúlka, A., var að segja vinkonu sinni
frá þvi, að hún hefði staðið með kærastanum við
búðarglugga og verið að hrósa steinhringum, háls-
menjum og öðru gullskrauti, sem þar lá, og svo hefði
hún sýnt á sér hálsinn og handleggina.
Vinkonan: »Skildi hann það?«
A.: »Nei! Hann misskildi það hraparlega. Næsta
dag sendi hann mér eina öskju með sápu«.
* *
Hann: »Ekki var gott svarið hans föður þíns«.
Iiún: »Hvað sagðir þú?«
Hann: »Eg sagði, að eg fyrirfæri mér, ef eg fengi
þig ekki; eg gæti ekki lifað án þín«.
Hún: »Hvað sagði hann þá?«
Hann: »Hann sagði, að hann skyldi þá kosta út-
förina mína«.
*
Maður, sem var nýkominn frá Evrópu til San
Franciskó, stóð þar á götu með hendurnar í vösun-
um. Gengur þá fram hjá honum innfæddur maður,
sem spyr háðslega: »Pví standið þér hér með hend-
urnar i vösunum?«
L
(108)