Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1915, Page 159
Evrópumaðurinn: »Eg hefi verið hér svo fáa daga,
að eg er ekki búinn að læra enn pá að stinga hönd-
unum í annara vasa«.
★ *
Betri er belgur en barn.
Móðirin: »Hinrik! Kystu hana Marju frænku
þina. Hún er svo ung og falleg«.
Hinrik litli: »Nei, hana vil eg ekki kyssa. Hún
slær mig«.
Móðirin: »Hvaða vitleysa, barn. Gefðu henni
vænan koss«.
Hinrik litli (grátandi): »Eg þori pað ekki. í gær,
þegar hann pabbi ætlaði að kyssa hana, pá gaf hún
honum stóran löðrung«.
★
Óli litli: »Því á að skióta hundinn okkar, hann
Neró?«
Afmn: »Af pví hann er orðinn svo gamall og
ónýtur og oft veikurn.
Óli litli: »Á pá að skjóta pig líka,afi minn 9«
Kenslukonan: »Mikill sóði ertu, Pétur. Pú hefir
ekki pvegið pér áður en pú fórst í skólann. Eg get
séð, hvað pú hefir borðað í morgun«.
Pétur: »Hvað át eg pá í morgun?«
Kenslukonan: »Egg«.
Pélur (fagnandi): »Nei! Pér getið skakt, fröken.
Eg fékk fisk i morgun, en egg í gærmorgun«.
Prír litlir krakkar voru að leika sér. Hans var
brúðgnminn, Anna brúðurin og Kristján, sem var
yngstur, átti að vera barnið þeirra. En pegar Hans
°g Anna létust vera búin að gifta sig, leiðist litla
Kristjáni, og fer að skríða til systkina sinna. Pegar
Anna sér pað, kallar hún til litla Kr. og segir: »Sussu,
sussu! Pú mátt ekki róta pér. Barnið má ekki koma
strax, þegar við erum svona alveg nýgift. Eg verð að
minsta kosti, að telja til hundrað«.
(109)