Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1915, Side 160
r
Tveir drengir voru að kita.
Pétur: »Eg veit vel, að þó þú kallir fósturfo^
eldra þína föður og móður, þá eru þau það ekki.
ert bara bjálfateturs tökubarn«.
Óskar: »Já. Þess vegna er eg miklu betri en pu-
Mamma min og pabbi völdu mig úr mörgum P°ru
um. En aumingja foreldrarnir þínir voru neyddir
að sitja með þig með alla heimskuna og óknyttmu>
þó að þau hefðu orðið lifandi fegin að losna við P1^’
ef þau hefðu getað það«.
Jón litli: »Mamma! Verpir hún kisa eggju®?®
Móðirin: »Nei«. — Jón litli: »En hundarnir 1(<
Móðirin: »Nei. Engin skepna leggur egg, nen,a
fuglarnir, sem hafa vængi«. _ ,
Jón litli: y>Englarnir hafa vœngi. Verpa pe,r "
eggjum ?«
Páll titli: sMamma! Fá börnin hirtingu fyrl
það, sem þau ekki gera?«
Móðirin: »Nei, lambið mitt«. ..
Páll litli: »Það er gott. Eg hefi ekki litið í kveri
mitt í dag«.
liann: »Ó, hve heimskur eg var, þegar eg ger
þá vitleysu að giftast þér«. ^
Hún: »Pú heíir lengi heimskur verið, en eg
þér af því, að eg hélt að þú mundir skána, en
versna«.
Tveir drykkjurútar voru að rabba saman fu ^
Pá segir annar: »Eg skal segja þér það, Krisljám ^
þegar eg er einsamall og yfirgefinn af öllum, Pu
mér, að eg sé ekki eins einmana, þegar eg hefi næ ^
ar, eins og annars. Pað er því ekki rétt af Per
vera að bölva flónum«.
(110)