Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1915, Page 161
í ritdómi um kvæðabók nokkra stóð eitt sinn:
»Ef menn vilja fylgja ritdómnum N. N. og kalla
ait> sem þar er minst á, gull, mætti þá ekki gera eins
°8 meistari Jón Vidalín, sem kallaði gullið hinrt
Þélta leir«.
* *
4..- »Peninga á eg ekki. Skynsemin er aleiga mín«.
B.: »Aumingja maðurinn! Ósköp eruð pér fátækur«.
* *
A. : »Eiríkur er víst djúphygginn maður?«
B. : »Já. Hann hugsar svo djúpt, að hann hefir
aldrei komist upp á pað yfirborð, sem aðrir hugsa«.
* *
*
Ðrengurinn: »Dýralæknirinn er kominn til pess
að skoða nautið«.
Bóndinn : »Já, eg kem strax«.
* *
Frúin: »Eg vil kaupa eitt 5 aura frímerki«.
Búðarsveinninn: »Ætlar frúin aö taka pað með
Ser eða á eg að senda pað heim?«
*
*
Móðirin (skömmu eftir nýárið): »Eg kem frá
^kninurmí.
Bóttirin (fín fröken): »Gat hann nokkuð um pað,
^Vaða sjúkdómar eru mest móðins í ár?«
* *
*
Vinnukonan (var að sækja meðul fyrir húsmóð-
árina og spyr): »Hvaða meðal er í pessu glasi?«
Lgfjabúðarsveinninn: »Það er petta makalausa
J®eðal, sem læknarnir ætíð fyrirskrifa, þegar fólk vill
d^fa meðul án þarfa, og pað, sem við í lyfjabúðinni
atum ætíð, þegar »reseptin« eru svo illa skrifuð, að
við getum ekki lesið pau«. Tr. G.
(111)