Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1915, Page 163
Til lausasölu hefir félagið þessi rit:
1. Almanak hins ísl. Þjóðvinafélags fyrir árin 1880
til 1911,30 aur. hvert(i890—1891 undanskilið). Fyrir 1906
50 aur. Síðustu 34 árg. eru með myndum. Þegar alman.
er keypt fyrir öll árin í einu, 1880—1911 (3. árg. undan-
skildir) kostar hvert 25 a. ÖIl alman. fyrir 1880 og 1890
—1891 eru uppseld. Félagið kaupir þessi almanök óskemd
fyrir 1 kr. hvert.
2. Andvari tímarit h. íslenzka Þjóðv.fél. I.—XXXVII.
ár (1874—1912) á 75 a. hver árg., 5. og 6. árg. uppseldir
og kaupir félagið pá árg. fyrir 1,50 hvern.
3. Ný Félagsrit 9. til 30. ár á 50 a. hver árgangur.
1. til 8. árg. eru flestir nær því uppseldir.
4. Vm vinda eftir Björling 25 a.
5. íslenzk garðgrkjubók, með myndum, á 50 a.
6. Um uppeldi barna og unglinga á 50 au.
7. Um sparsemi á 1 kr. Um frelsið á 50 a.
9. Auðnuvegurinn á 1 kr. Fulloi-ðinsárin á 50 a.
11. Foreldrar og börn á 1 kr.
12. Hvers vegna 9 vegna pess 3 h. 3 kr.
13. Dýravinurinn 2., 3., 5. h. á 1 kr. hvert (1. og. 4.
uppselt), 6—14 á 60 a. hvert.
14. Pjóðmenningarsaga, 3 hefti á 3 kr.
15. Darivins-kenning á 25 a.
16. Matur og drykkur 1. h. á 50 a., 2. h. 25 a.
17. Æfisaga Benjamíns Franklíns 75 a.
18. Upphaf konungsvalds á íslandi, 1. og 2. h. á 50 a.
19. Fiskisýning í Niðarósi á 20 a.
20. Um bráðasótt (Jón Sigurðsson) á 10 a.
21. Landbúnaðarverkfœri á 25 a.
22. Jarðarrœkt (eftir Lork) 10 a.
Þegar keypt er í einu lagi alt, sem til er af Andvara
og Nýjum Félagsritum, fæst mikill afsláttur.