Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1915, Side 164
Efnisskráin hefir verið prentuð mörg undanfarin ár
á kápu almanaksins, en af því að hún óhreinkast við brúkun
almanaksins, þá er það heppilegra, að prenta efnisskrána
í sjálft alman. og því gert hér.
■
Margir eru nú farnir að kaupa árg. af alman. sem þá
vantar til þess að geta látið binda þau í bækur. Sumir
árg. af almanakinu eru því að ganga upp; er því viss-
ara fyrir þá, sem vilja fá það, er þá vantar, að draga ekki
lengur að biðja um þau. Ekkert alman. er til fyrir 1880
og ekki 1890 og '91.
Enginn má ætlast til þess, að fá árlega jafnmikið
af bókum, sem næstliðið ár, fyrir 2 kr. tillag, það færi
fram yfir efni félagsins.
Hvers vegna? vegna pess og Pjóðmenningarsagan
(hvor 3 h.) eru mjög fróðlegar bækur, en mjög lítið er
keypt af þeim, er því ákveðið að selja hvora af þessum
bókum fyrir 2 kr., sem eru keyptar og borgaðar fyrir 1.
apríl 1915, eftir þann dag fer verðið upp í 3 kr., eins og
áður. Pantanir sendist form. fél. eða aðalumboðsm. þess.
Æfisaga B. Franklíns verður á sama tíma seld á 65 a_
Aðalumboðsmenn Pfóðv.fl. eru:
Herra bóksali Sigurður ICristjánsson í Reykjavík,
— — Guðmundur Bergsson á ísafirði.
— — Kristján Guðmundsson á Oddeyri,
— — Pétur Jóhannesson á Seyðisfirði,
— — H. S. Bárdal í Winnipeg.
Leiðrélling. Á fyrstu bls. myndanna: Sutter les: Suttner.
Félagið greiðir í ritiaun 30 kr, fyrir hverja Andvara-örk prentaða
með venjulegu meginmálsletri eða sem j>ví svarar af smáletri og
öðru letri í hinum bókum félagsins, en prófarkalestur kostar þá höf-
undurinn sjálfur.