Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.2004, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.2004, Side 24
24 MÁNUDAGUR 23. ÁGÚST2004 Fókus DV Singapore Sling Life Is Killing My Rock 'N 'Roll ★ ★★★ Sheptone/12 tónar i'.NCAF-OSt' 5LMHC Singapore Sling hefur ver- ið að vekja athygli síðustu ár fyrir óbilandi tiltrú á rokkinu Plötudómar og fyrir töffaraskap og svala sviðsnærveru. Fyrri platan þeirra The Curse Of Singa- pore Sling sem kom út á ís- landi fyrir tveimur árum (og í fyrra í Bandaríkjunum) lofaði góðu, en var samt of einhæf og sótti full mikið í sveitir á borð við Jesus & Mary Chain fyrir minn smekk. Nú er önn- ur platan komin og ég verð að segja að mér finnst band- ið hafa tekið miklum fram- förum. Þeir hafa enn smekk fyrir J&MC bjöguninni, en það er meira líf í lagasmíð- unum og útsetningunum núna og þeir eru famir að sækja innblástur í fleiri af- kima í rokksögunni. Platan er full af flottum lögum og það sem gerir gæfumuninn em þessi smáatriði í lögunum sem gefa þeim líf. Flott rokk- plata sem neitar að fara úr spilaranum... Trausti Júlíusson SalifKeita Remixes From Moffou ★★★■i Universal/Skífan Salif Keita frá Mali er ein af skæmstu stjörnum afhsk- rar tónlistar. FJann hefur ein- staka söngrödd sem litar alla hans tónlist. Hann vakti at- hygli með plötunni Soro sem kom út í Frakklandi 1987 og síðan hefur hann sent ffá sér nokkrar plötur, sú síðasta heitir Moffou og kom út fyrir tveimur árum. Þessi plata inniheldur endurgerðir ffanskra raftónlistarmanna á lögum af Moffou og ástæðan fyrir því að ég tek hana fyrir hér er að hún er bara helvíú vel heppnuð. Franskir raf- og danstónlistarmenn sækja mikið í affíska tónlist, þeir þekkja hana og skilja. Hér em mörg flott mix gerð af mönnum eins og Frederic Galliano, Onsulade, Lucino, La Funk Mob og Docteur L. Trausti Júlíusson Sparta Porcelain ★★★ Geffen/Skífan Sparta varð til þegar hin frábæra rokksveit At the Dri- ve-In splundraðist og hélt eina af sínum fyrstu tónleik- um á Gauknum á Airwaves- tónlistarhátíðinni. Fyrsta plata þeirra var Wiretap Scars sem kom út árið 2002 og var alveg Jireint if ábær, fylgdi vel eftir því sem nokkrir fyrrum meðlimir At the... höfðu verið að gera. Sparta kemur hér með plötu sem á að fylgja henni eftir en þeim em nokkuð mislagðar hendur. Porcelain bætir nefhilega engu við og er reyndar talsverð afturför. Auðvitað em fín lög hér, um það bO helmingurinn af plötunni er góður en annað er bara keimlflct og frekar óspennandi. Svoh'til von- brigði miðað við væntingar. HöskuldurDaöi Magnússon Plötuútgáfa er með rólegasta móti í ágústmánuði. Það lifnar hinsvegar verulega yfir henni með haustinu. Trausti Júlíus- son forvitnaðist um það hvaða plötur eru væntanlegar á næstu mánuðum. New Vork-sveitin Radio 4 Sendir frá sérplötuna Steal- ing Of 4 Nation 6. septem- | ber.í október er hún svo væntanleg hingað tillands á Airwaves-hátíðina. Þó að það sé meira gefið út af plötum á sumrin í dag heldur en fyrir nokkrum árum þá er síð- sumarið ennþá langrólegasti tíminn í plötuútgáfu. Þegar september rennur upp hefst hinsvegar stærsta útgáfutörn ársins og stendur fram í desem- berbyrjun. En hvaða plötur ætii séu væntanlegar haustið 2004? Ágúst: 23. The Prodigy - Always Outnumber- ed, Never Outgunned. R Kelly - Happy People, You Saved Me í 30.TheLibertines-TheLibertines.Onn- ur plata Libertines er að gera allt vit- laust i bresku pressunni og stefnir iað , veröa ein afrokkplötum ársins. Mick 1 Jones úr Clash stjórnaði upptökum. Björk - Medulla. Dúlla. Ray Charles - Genius Loves Company. ! Dúettaplata frá þessum nýlátna meist- Young Buck - Straight Outta Cashville. Þriðji G-Unit limurinn með sólóplötu. j Jill Scott - Beautifully Human - Words & Sounds Vol. 2. Eðal soul-söngkona. September: 6. Radio 4 - Stealing OfA Nation 13. TheThrills - Let's Bottle Bohemia. Plata númer tvö. Miklar væntingar. Johnny Cash - American V.Enn til efni. Gaman, gaman! Ed Harcourt - Strangers 20. Nick Cave &The Bad Seeds - Abato- ir Blues/The Lyre OfOrplens. Meistarinn í miklum ham. Rammstein - Reise Reise. Tími kominn á nýja Rammstein-plötu. Music - Welcome To The North. Ná þeir að fylgja eftir fyrstu plötunni? The Killers - Hot Fuss. Heitasta nýja rokkbandið í sumar. 27. Interpol - Antics. Það verður erfitt að fylgja eftir frumsmíðinni. en þeir sem heyrt hafa segja að það hafi tekist. Joss Stone - 17 ára soul-undrið frá Devon meö plötu nr. 2 á árinu. Rolling Stones - Live Licks. Tónleika- bomba með gömlu mönnunum. Nick Cave Næsta Nick Cave plata er tvöföld. Hún heitir Abatoir Blues/The Lyre Of Orp- lens og var tekin upp í París í vor. Hún kemur út 20. september. Október: 4.Gísli - HowAbout That. Island - Nor- egur og allir vinna. Fatboy Slim - Palookaville. Feiti Grann- ur með fullt afflottum gestum. Razorlight - Up All Night. Og líka: Ja Rule - R.U.L.E. Concretes - Concretes. Sænsk gæða- vara. Elliott Smith - From A Basement On Th Hill. Lokaverk Elliotts. Nelly - Sweat/Suit. Tvær plöturíeinu höggi. Ætli hann sé enn með plástur- inn? Redman - Red Gone Wild. Eighties Matchbox B-Line Disaster - Thí Royal Society... Svo er að sjálfsögðu líka von á fullt af endurútgáfum og safnplötum. Það er t.d. von á safn- plötum með bestu lögum Placebo, Marilyn Manson, Tinu Turner og Robbie Wifliams og viðhafnarútgáf- um af Parklife með Blur (2CD), London Calling með The Clash (2CD + ÍDVD), Defmitely Maybe með Oasis (2CD + ÍDVD), Feels Like Home með Noruh Jones (ÍCD + ÍDVD) o.s.frv. Þessi listi er engan veginn tæm- andi. Einhverjum þessara platna verður sjálfsagt seinkað og svo bæt- ast aðrar við með litlum fyrirvara. með Depeche Mode 26. október kemur út safnið The Ultimate RemixAlbum- Remixes 81-04 með Depeche Mode. Þetta verður tvöföld plata og sú þriðja mun fylgja með fyrsta upplaginu. Þarna verða m.a. remix eftir Adrian Sherwood, William Orbit, Portishead, Air, Underworld, Kruder & Dorfmeister, Flood og DJ Muggs. af Burnin' Universal fyrir- tækið heldur áff am að dæla út plötumíDeluxe- útgáfuröðinni. Þetta eru tvöfaldar viðhafnanítgáfur með fullt af aukaefhi og sérstaklega vönduð- um bæklingum. Catch A Fire, Exodus og Rastaman Vibration með Bob Marley eru þegar komn- ar í Deluxe-útgáfu og nú er röðin komin að Bumin’. Á meðal auka- efnis á disk 2 verða 12 laga tón- leikar telcnir upp í Leeds 1973... búinn að taka upp 3 plötur Moby hefur lengi verið vinnufíkill. Að eigin sögn er hann búinn að i takauppþrjár ' plötur en á bara eftir að ákveða hverja þeirra hann á að gefa út. Ein þeirra er dans- tónlistarplata, önnur innhverf og tilflnningaþrungin og sú þriðja hæglát ambient plata. Moby reiknar með því að hans næsta plata komi út í apríl á næsta ári. ræðurTim Pope Eins og kunnugt er valdi Björk snillinginn Spike Jonze til þess að gera myndband- ið við fyrsta smá- skífulagið af Medúllu. Fatboy Slim, sem hefur mikið unnið með Spike, valdi hinsvegar Tim nokkurn Pope tfl þess að gera myndband við sitt fyrsta smáskífulag í langan tíma, Slash Dot Dash. Tim er þekktur fyrir myndbönd með The Cure, Talk Talk og Soft Cell... 2. (2) Prodigy - Girlz 3. (-) Cornershop - Topknot 4. (4) Moby & Public Enemy - MKLFKWR 5. (8) The Futureheads - Decent Days And Nights 0. (6) Beenie Man - Dude 7. (7) The Beastie Boys - TripleTrouble 3. (3) Terror Squad - Lean Back 9. (-) Young Buck - Let Me In 10. (5) Radio 4 - Party Crashers

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.