Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.2004, Qupperneq 30
>
30 MÁNUDAGUR 23. ÁGÚST2004
Síðast en ekki síst DV
Jack Nicklaus og Karl Gústaf
Þessi frægðar- og fyrirmenni eru hér
nánast án þess að nokkur veiti þvi
athygli.
Sænskur kóngur og Gullbjörn á íslandi
eins og ekkert sé
Svo mikill er atgangurinn í
tengslum við hingaðkomu stór-
stjarna í poppheiminum: Lou Reed,
James Brown og Van Morrison svo
einhverjir séu nefndir að önnur
frægðar- og fyrirmenni fara hér um
eins og hver annar Jói á bolnum. Og
öllum er sama nema náttúrlega DV
sem fylgist sem fyrr og eftir bestu
getu með því hvað höfð-
ingjarnir hafast að. Þannig
heyrir DV fregnir af því að sjálfur
golfsnillingurinn og goðsögnin Jack
Niclaus hafi lent í vikunni á Egils-
staðaflugvelh í einkaþotu sinni.
Ha?
Gullbjörninn hefur reyndar verið
tíður gestur á íslandi og erindi hans
nú er sem fyrr að komast í lax. Og
það mun vera á bökkum Selár í
Vopnafirði sem golfarinn snjalli
stendur og sveiflar flugustöng sinni.
Og svo, svona nánast í framhjá-
hlaupi heyrist að sjálfur sænski
kóngurinn gisti á Hótel Rangá í góðu
yfirlæti. Hann er, líkt og Nicklaus,
við veiðar. Kannski ekki margir sem
muna eftir því en Karl Gústaf borðar
ekki þorsk úr Eystrasalti því Eystra-
saltsþorskurinn er á lista yfir dýr og
fiska í útrýmingarhættu. En hann
lætur sér íslenska laxinn að góðu
verða - nema hann sleppi eins og
Pálmi og Bubbi? Jahérnahér.
• Margur náttúruvemdarsinninn er
undrandi á því hvemig talað er um
brotthvarf Sivjar Frið-
leifsdóttur úr ríkis-
stjórninni. Þeir sem
hafa varið Siv hvað
harðast hafa haldið því
fram að hún hafi stað-
ið sig mjög vel sem
umhverfisráðherra. Þessu em nátt-
úruvemdarsinnar ekki sammála og
minnast á Kárahnjúkavirkjun sem
hún samþykkti þrátt fyrir að Skipu-
lagsstofnun hefði lagst gegn henni af
umhverfisástæðum. Á sama hátt
þorði Siv ekki að úrskurða um Þjórs-
árverin, segja náttúruvemdarsinnar.
Ennfremur segja þeir hana njóta tak-
NUNÆéfiÞBSSU
BLESSAÖA VXbTALI Vtfi
HANN fVRIR OW/ -
PÓ MÉft HAFI SEWlb XLLA
Afc N/ SAMBANOIVtb ÖABBA
KÖN6, UPP A SÍ&KASTIð,
JESSIÉ6BABA
TBÚXPESSU
. EKKII ^
MÁPÓ SEfiSA*
5 SE MEð HANN
.NUNNI NÚNMl
HÚKK'ANNI
:^r
"V
Síðast en ekki síst
markaðrar virðingar erlendis fýrir
sín umhverfisstörf...
• Núþegar Jón
Steinar Gunnlaugs-
son hefur sótt um að
verða hæstaréttar-
dómari, bíða menn
spenntir eftir því
hvað Bjöm Bjama-
son dómsmálaráð-
herra geri. Hann hlaut mikla gagn-
rýni fyrir að skipa ffænda Davíðs
Oddssonar í hæstarétt síðast og nú
velta menn fyrir sér hvort hann skipi
næst einn nánasta vin forsætisráð-
herra. Jón Steinar lýsti því yfir í DV
þegar hann var fyrst spurður um það
hvort hann ætlaði að sækja um sæti í
Hæstarétti þegar Pétur Kr. Hafstein
hætti, að ef hann hefði áður sótt um
starf hæstaréttardómara, þá væri
hann orðinn dómari...
• Hjónaleysin Jón
Ásgeir Jóhannesson
og Ingibjörg Pálma-
dóttir kunna að
njóta lífsins. Nýverið
bauð Ingibjörg tæp-
lega tíu manna hópi
gamalla skólasyst-
kina sinna til Króatíu í skemmtisigl-
ingu með snekkju um Miðjarðarhaf-
ið. Naut hópurinn dvalarinnar en
þegar komið var að leggja af stað
heim á leið, með einkaþotu, mun
hafa borist símtal til Ingibjargar og
var Jón Ásgeir þá á línunni. Hann
bað hana vinsamlegast að koma
koma og pikka sig upp í Ungverja-
landi á leiðinni. Þar var hann með
félögum sínum að skoða Formúlu
eitt kappakstur, enda þekktur fyrir
áhuga sinn á góðum bílum...
Hjálparsveit skáta í Reykja-
vlk og skotstjóri þeirra, Vlðir Reynis-
son, eiga sannarlega hrós skilið fyrir
flugeldasýninguna á Menningarnótt.
Með 2.857 bombum, fimm á hverri
sekúndu, ráku þeir stórkostlegan
endahnút á vel heppnaða menning-
arhátíð og bættu við fegurð himins-
ins svo lengi verður Iminnum haft!
„Þetta er alveg frábært og
ánægjulegt að starfa með þeim
ágæta hópi í KSÍ undir forystu... hvað
heitir hann aftur, já, Eggert Magnús-
son, að þessu verkefni," segir gull-
drengurinn Einar Bárðarson sem
flaug norður á bóginn um það leyti
sem landsleikur íslands og Ítalíu
hófst. Einar var að fara í veiðitúr með
Björgvin Halldórssyni og öðrum
góðum mönnum nyrðra. KSÍ kallaði
á aðstoð Einars og markmiðið var að
slá aðsóknarmetið.
Þegar DV náði tah af Einari lá þeg-
ar fyrir að aðsóknarmetið á Laugar-
dalsvelhnum hafði verið slegið. í
raun má það heita furðulegt að þetta
met hafi ekki verið slegið fyrir lifand-
is löngu en það var sett þegar Vals-
menn mættu Benfica fyrir 36 árum.
Þá mættu átján þúsund á völlinn en
nú voru þeir rétt rúmlega 20.204. Víst
er að ekki hefur verið mikið við að
vera fyrir 36 árum og líklega flestir,
aðrir en Valsarar, fegnir því að ekki
þurfi að fást lengur um hið foma
met.
Einar er ekki í vafa um að þama
hefur popplandshðið sem hann
sjálfur stihti ffam á tónleikum sem
vom fyrir leik gert gæfumuninn:
Nylon, Papar, í svörtum fötum og
fleiri. „Já, jahh, það hjálpaðist nátt-
úrlega aht að, veðurbhða, stemning-
in var frábær." Og þetta sumar hefur
reynst Einari gott
og aht sem hann;
snertir virðist
verða að guhi.'
Uppselt er á vænt-
anlega tónleika '
Van Morrisson 2.
október og tók það
ekki langan tíma að
koma út 2.526 mið-
um út á írska snih-
inginn - eða einn
dag. Einar stóð fyrir
hingaðkomu Deep
Purple og seldust
miðar á þá tónleika
upp á augabragði -
nokkuð sem enginn
hafði séð fyrir. Einar
setti þá á aukatónleika
og seldist upp á þá
einnig.
„Já, þetta er kannski sambland af
heppni og kunnáttu," segir Einar
sem vih aðspurður ekkert gefa út á
það hvort hann sé ekki að verða vel
fjáður eftir þessa velgengni. „En
sko... já, þetta er kannski spuming
um að setja sér takmörk. Aðeins er
Einar Bárðarson „Þetta ersam
blandaf heppni og kunnáttu," seg-
irhann en á alla þá viðburði sem
hann hefurstaðið að hingað til
hefur selst upp á. Hann er nú I
veiðitúr með Björgvin Halldórssyni
og slappar afeftir vel unnin störf.
| Laugardalsvöllur í gær Að-
| sóknarmetið fauk. Einar Bárðar-1
1 son er ekki I vafa umað popp-
| landsliðið sem hann stillti fram
| hafi gert gæfumuninn.
boðið upp á miða í
sæti en hægt væri
að koma helmingi
fleirum ef væri stað-
ið. Svo er auðvitað að hitta á það sem
höfðar th fjöldans. Og það virðist
ekki síður vera þeir sem eldri em í
hettunni í bransanum," segir Einar.
Næsta verkefni hans á þessu sviði
em svo tónleikar með Marianne
Faithfuh 11. nóvember í Háskólabíó.
Þar verða einungis 900 miðar í boði.
Einar er, eins og áður sagði, með
mörg jám í eldinum. Velgengni
Nylon-stúlkna, sem em undir
handjaðri hans virðist engan enda
ætla að taka. Og fyrirtæki Einars stóð
fyrir þessum miklu tónleikum, í sam-
vinnu við KSÍ, sem haldnir vom í
tengslum við landsleik íslands við
Ítalíu í fótbolta. Það er ljóst að Einar
er með puttann á púlsinum þegar
skemmtanir landsmanna em annars
vegar. jakob@dv.is
Lárétt: 1 bút,4 lán,7
stillt, 8 málmur, 10
mjúkt, 12 ánægð, 13
tegund, 14 elja, 15 elsk-
ar, 16 ferill, 18 varningur,
21 gripur,22 hæðir,23
gort.
Lóðrétt: 1 hrúga, 2
augnhár, 3 aðseta. 4
glás, 5 siði, 6 pikk, 9 veið-
arfæri, 11 nirfill, 16
greina, 17 bergmála, 19
hugarburð,20 kúst.
Lausn á krossgátu
dps 02'eJ9 6l'BLU9ZL
'yfs 9 l 'soueu 11 '||on 6 'iod 9 '|6e s 'jn6u!||0i| y 'jnQeiS|9q £ 'ejq z 's°>i l m^JQOl
dnej £Z 'Jesp ZZ 'Jnunui iz 'ssgB 81 '99|s
91 'uue s l '!UQ! y 1 'nos £ 1 '|æs z l 'iuj| 01 '|yjs 8 '6a|9J l 'ddeq y 'qqn>( 1 :»ajen
Gola