Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.2004, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.2004, Síða 29
DV Fókus MÁNUDAGUR 27. SEPTEMBER 2004 29 Sýningar á niundu þáttaröð Survivor eru hafnar á Skjá einum. í þetta skipti keppa kynin hvort á móti öðru en konurnar höfðu betur í siðasta þætti. Keppnin fer fram á eldfjallaeyjunni Vanuatu þar sem er að finna flölbreytilegustu menningarkima í heimi. ÍW. Sýningar á vinsælasta raunveru- leikaþætti í heimi eru hafnar á ný á Skjá einum. Annar þátturinn níundu seríu verður sýndur á Skjá einum í kvöld klukkan 21. Fyrsti þátturinn hófst, eins og vanalega, á því að keppendum var gert að yfirgefa Survivor-skipið og halda til nýju heimkynna sem í þetta skiptið er eldfjallaeyjan Vanuatu. Vanuatu er eyjaJdasi rétt austan við Ástralíu. íbúafjöldi er tæplega 190 þúsund en á eyjunum eru töluð 113 mismunandi tungumál og óteljandi mállýskur.menningin er því afar fjölbreytt en eyjamar em að miklum hluta byggðar af frumbyggjum. Þegar keppendur komu í land var þeim gert að fylgjast með trúarat- höfrí afar frumstæðra frumbyggja. Konurnar vom heldur skúffaðar þegar þeim var meinað að taka þátt í athöfninni á meðan körlunum var fagnað, enda koma gestgjafarnir úr miklu karlaveldi. Þar sem ffum- byggjarnir höfðu þegar skipt hópn- um í tvennt eftir kynjum ákvað Jeff Probst að halda þeirri skiptingu, í það minnsta til að byrja með en það er aldrei að vita hvað gerist í næstu þáttum. f fyrstu keppninni sigruðu kon- umar eftir að Chris komst ekki yfir jafnvægisslána. Þegar karlarnir héldu heim á leið þótti mörgum ljóst að Chris yrði að fara þar sem hann hefði klúðrað keppninni. Eldri mennimir tóku þá til sinna ráða og ákváðu að bæta stöðu sína með því að halda Chris inni og reka hinn unga Brook út. En stóra spurningin er þessi: Hver verður rekinn heim í kvöld? Fyrir þá sem fá ekki nóg af þátt- unum í sjónvarpinu er hægt að kíkja á heimasíðuna www.cbs.com/pri- metime/survivor9 til að skoða áður ósýnt efni. Julie Berry 23 ára ráögjafí ættleiddra barna Eann Slaby 3Sára fyrirsæta Ami Cusack 21 árs og vinn• ur á kaffihúsi Scout Cloud LeeS9ára prófessor Mia Galeot- alanza 30ára gengilbeina Brook Geraghty 27 ára sötumaöur Chad Crittenden 35 ára kennari Brady Finta 33 ára lögreglumaö■ urhjáFBI Rory Freeman 3Sára meöferöar- fulltrúi Travis Samp- son 33 ára öryggisvörður 11 n í ij 11 iiHi lím ll nriiiuiiu I TwilaTanner | \ 41 árs og starfar 1 1 viövegavinnu 1 ■ Dolly Neely | 25 ára fjárhirðir | 1 Lisa Keiffer 1 44 ára fast- ■ eignasali SeiízaOrííns jfe m 21 árs stúdent I John Palyok j g 31 árs sölustjóri | S John Kenney | M 22 ára graflskur i ^ hönnuður | Chris Daug- 1 herty 33 ára 1 verkamaöur —-ís bg Lea Masters g 40 ára hermaöur | Fyrrverandi eiginkona Harrisons Ford vill ekki sjá Calistu Flockhart enda vill hún taka aftur saman viö leikarann. Sonur Harrisony Ford er dópisti Sonur leikarans Harrisons Ford er nýkominn úr meðferð. Hinn 17 ára Malcolm er sonur leikarans og Melissu Mathison, Harrisons. Marlcolm hefur átt við marijúanafíkn að stíða síðan hann var 15 ára og foreldrar hans hafa haft af honum miklar áhyggjur. „Vandamálið fór versnandi þegar foreldrar hans skildu árið 2001,“ sagði vinur fjölskyldunnar. Nú sækir hann reglulega fundi með foreldrum sínum sem mæta honum til stuðnings. „Eftir því sem samband Harrisons og Calistu þróast verður samband hans við sína fýrrverandi mun stirðara. Þeim finnst erfitt að leika hamingjusama íjölskyldu á fundunum og ég veit að Melissa vill fá hann aftur. Þegar Harrison stakk upp Ástfangin Leikarinn er 20 árum eldri en Calista. Þau eru afar ástfangin og sáust síðast leika sér á Spáni. á að Calista kæmi á fúndina varð hún brjáluð." Harrison og Calista eru hins vegar á eilífu ferðalagi um heiminn og virðast afar ástfangin. Til þeirra sást í Barcelona þar sem leikarinn þóttist ætla að kasta kærustunni ofan í ruslagám. „Þau flissuðu eins og ást- sjúkir unglingar. Calista bað hann miili hlátursgusanna að setja sig niður en hann þóttist ætla að henda henni í ruslið." Parið er á Spáni þar sem Calista er að leika í myndinni Fragile sem er að hluta til tekin upp þar á landi. Stjörnuspá Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttalög- maður er 57 ára f dag. „Maðurinn sem hér um ræðir veit að sektarkenndin er eyði- leggjandi og hefur alls enga þýðingu. Hann er vissulega fær um að skynja veru- leikann óttalaus sem segirtil um styrk hans en með komu vetrar . 2004 opnar hann hjartað og | treystir fegurðinni þar sem ■ hann finnur hana. Annrfki einkennir manninn nánast jjjifc v. öllum stundum," segir í ^stjörnuspá hans. Jón Steinar Gunnlaugsson \/\ Vatnsberinn/20.jan.-;s.feí)r.j W ---------------------------------- Þér er meinilla við að viður- kenna þennan eiginleika sem um ræðir en hér ætti þú ekki að draga þig til hlés. Fiskarnir/;o./eftr.-20. rnanj Fólk fætt undir stjörnu fiska sigrar ekki orustu sem það missir stjórn á svo mikið er víst. Þú átt að læra af reynslunni og þegar ekkert virðist ganga upp og allt virðist jafnvel öfug- snúið ættir þú að muna að góðir hlutir gerast hægt. CY5 Hrúturinn (21. mars-19. apri!) Forðastu að vera of góð/ur með þig og aflaðu þér upplýsinga áður en þú tekurtil þinna ráða þegar starf/nám þitt er annars vegar. Taktu ábyrgð á tilveru þinni og sættu þig við aðstæður þinar með jafnaðargeði kæri hrútur. H ö NaUtÍð/20. opr//-20.mflö Leyfðu þér að segja upphátt það sem býr í hjarta þínu því ef þú ert í vafa með eigin getu ertu án efa ekki með rétt viðhorf gagnvart sjálfinu og ættir að horfast í augu við það sem tef- ur fyrir þér og einblfna sérstaklega vel á það sem hjarta þitt þráir svo innilega að takast á við. ri Tvíburarnir /2; . mal-21.júnl) Tvíburinn birtist ráðrfkur mjög. Þú átt reyndar mjög auðvelt með að gera fólkið í kringum þig hamingju- samt með nærveru þinni. KfM'm (22.júnl-22.júll) Q** Hlustaðu betur á fólkið í kring- um þig og ekki hika við að hjálpa því. Góðmennska þín er áberandi á sama tíma og möguleikar þfnir eru nánast takmarkalausir. LjÓnið Ql.júlí-21. ágúitj Þú gætir átt það á hættu að tómleikatilfinning einkenni þig ef þú gleymir þér og lítur ekki inn á við í öll- um hamaganginum sem birtist hér. Ef þú kýst að vera yfirveguð/yfirvegaður ertu fær um það, en eingöngu ef þú vilt það. Meyjan/2j. ógúst-22.sept.) Fyriralla muni skaltu passa upp á það sem þú segir og sleppa því alfarið að vera lausmál/máll Vogin (23.sept.-23.okt.) Þú birtist hér uppstökk/ur en hefur á sama stíma fulla stjórn á þér og myndir án efa kjósa að gjörþekkja fram- þróun sambands sem hér um ræðir eða jafnvel útkomu verkefnis sem tengist þér. Óvissa framtíðar er jákvæð. "i Sporðdrekinn (24.okt.-21.n0v.) Þú birtist hér á eilífu varðbergi gagnvart hvötum annarra. Þú þráirfull- komna sameiningu heitar en nokkuð annað ef marka má stjörnu þína hérna en á sama stíma kemur fram að þú ert rómantísk/ur og raunsæ/r. Fæstir virð- ast sjá lostann sem býr innra með þér því á yfirborðinu ertu ávallt siðfáguð/- fágaður og því vanmetin/n. Bogmaðurinn/22.n*.-2;.(/csj / ------------------------------------- Þú ættir að gefa taugakerfi þínu mun skýrari fyrirskipanir til þess að njóta og upplifa það sem eflir þig og styrkir. yr Steingeitin (22.des.-19.jan.) ^ Þegar þú finnur fyrir öryggi af- hjúpar þú þig en hér kemur fram að þú þarfnast að opna þig og rækta sjálfs- traust þitt mun betur. Áttaðu þig á dýpstu óskum þínum. Þú ert fær um að fara mjög leynt með langanir þínar og ástarleit og ættir að segja hug þinn. SPÁMAÐUR.IS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.