Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 43

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 43
rnun eigi gæfu til bera at veita pér pá pjónustu, serb ek munda vilja ok vert væri«. Nú er hersis hefnd við hilmi efnd, kveður hann hlakkandi, er hann siglir á haf til íslands. Pað var »pjónustan«, sem hann vildi veita. Smámenni verða að standa kringum hetjuna, til að mynda baktjald, segir Ker. Porkell frá Hafratind- um, sjónarvottur að vígi Kjartans, likist Sancho Panza í Don Quixote. Hann segir við smalasvein sinn: »Mun fóli pinn nökkurum manni líf gefa, ef bana verðr auðit; er pat ok satt at segja at ek spari hvár- iga til, at peir eigi nú svá illt saman sem peim lík- ar; sýnist mér pat betra ráð, at vit komim okkur par, at okkur sé við engu hætt, en vit megim sem gerst sjá fundinn ok hafim gaman af leik peirra«. Kotbóndinn öfundar stórmennin, pykir gaman að horfa á pá brytja hver annan niður og gleðst yflr pví. Á fyrirlestrum talaði Ker svo seint og hægt, að pað var eins og orðin fæddust með harmkvælum á vörum hans, en pað glaðnaði yfir honum, pegar hann fann eitlhvað skemmtilegt. Sjálfur var hann orðheppinn og meinfyndinn. Vinir hans kölluðu hann ætið W. P., aldrei Ker. Hann var í lund nauðalíkur Halldóri Snorrasyní, eins og Snorri lýsir honum í Heimskringlu, fáskiptinn og fámæltur og brá sér ekki við váveiflega hluti. Mörgum íslendmgum reyndist hann góður drengur. Pegar vinir hans heima féllu í valinn hver á fætur öðrum, Gröndal, Björn Ólsen, síra Matthías, tók hann sér í munn orð Bólu-Hjálm- ars: Mínir vinir fara tjöld. Hann kostaði nýja útgáfu af snilldarpýðingu Sveinbjarnar Egilssonar á Ódys- seifskviðu, 1912, og sendi hana prófessorunum í grísku og Iatínu með áskrift: Gleðileg jól og Guð í garði! Hann skrifar í brjefl 1919, frá Alpafjöllunum: Eg hef verið að ganga á Munt-dieu tMundíuljöll, Munt hjá Sighvati) (Guðs-fjöll). Hann var göngu- garpur mikill, pó að hann væri ekki fjallgðngumaður á (39)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.