Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 82

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 82
gérðir við laugar, þar sem því hefir verið við komið vegna annara staðhátta, og hefir þetta gefizt vel. Kartöfluræktin bregzt sjaldan i þeim görðum, sem verða jarðhitans aðnjótandi, þótt lítið eða ekki spretti í öðrum görðum vegna kulda og næturfrosta. Menn hafa veitt laugavatninu eftir opnum ræsum og lok- uðum pípum út fyrir sinn farveg, til þess að láta stærri svæði njóta góðs af jarðhitanum. í stærstum stýl hefir þetta verið gert í Reykjahverfi í Ringeyjar- sýslu. Pótt járnpipur, sem heitt laugavatnið rennur eftir, hiti vel upp jarðveginn í kring og bæti með því gróðurskilyrðin, er samt nokkur hætta á því, að jarð- vegurinn þorni of mikið og þarf að taka vara á því. f opnum ræsum notast hiti laugavatnsins tæplega eins vel fyrir jarðveginn, en mikla vatnsgufu legguf1 upp af heitu vatninu, og hún þéttist fljótt í loftinu og verður að hverareyk, sem bæði ver kartöflugrasið fyrir næturfrosti og færir því raka. Bezt mun því vera að nota í sama garðinum bæði opin ræsi og járnpípur með heitu vatni. Pótt þessi aðferð hafi gefizt vel eftir atvikum, þar sem jarðhiti er nægilegur, er því ekki að ieyna, að hitamagn Iauganna notast sérstaklega illa, og þar sem jarðhitinn er lítilJ, verða því áhrifin fremur litil. Pað er eigi nóg að ylja upp jarðveginn; loftið þarf eigi siður að hitna. En hér á landi er vindasamt og loftið kringum jurtirnar hitnar tiltölulega lítið, þótt jarðvegurinn fái hæfilegan yl. Líklegt er, að betra út- búnað mætti finna, svo að meiri not yrði að jarð- hitanum, en tilraunir í þá átt hafa eigi, mér vitaniega, verið gerðar. Sennilegast þykir mér, að jarðhilinn verði eigi til stórra muna uotaður til að auka jarð- arávöxt hér á landi, nema vermiskálar verði bygðir og þeir hitaðir með iaugahita. Rær tilraunir, sem gerðar hafa verið nú á síðustn árum í þessa átt, virðast benda á, að þetta megi vel takast. En margt sem hér að lýtur, er litt ranusakað enn þá, svo sem (78)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.