Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 98

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 98
ganga ýmsar sögur, sem saDnar munu, flestar, þar á meöal þessar: Pegar Jón var lögsóktur fyrir að hafa smíðað pen- inga, er ekki þekktust frá hinum algengu, en reynd- ust vera úr einhverri stökkri samsetningu (og brotn- uðu sumir, þegar þeir duttu á gólf), er sagt, að hann hafi verið tekinn fastur, þar sem haun bjó, í fyrra staðnum, og verið settur í varðhald hjá Magnúsi Stephensen, er þá var háyfirdómari í Viðey. Magnús átti þá kíki, sem þurfti aðgerðar og hann því ætlaði að senda utan, en með því að hann hafði margt heyrt um hagleik Jóns, hugsaði hann sér að sýna hann fyrst Jóni og vita, hvort hann gæti ekki gert að hon- um. Pegar Jón skoðar kíkinn, segir hann ekkert um hann, en biður að mega fara út í smiðju með hann og vera þar einn. Pað var þegar látið eftír Jóni. Magnús vildi þó vita, hverjar tilraunir Jón hefði þar i frammi, til að gera að kíkinum; sendi hann því stúlku út að smiðju, til þess að taka eftir og segja sér síðan, hvað Jón hefðist að. Pegar Jón, sem ekki vildi láta neinn vita, hvað hann ætti við kíkinn, sá stúlkuna, sem var að vinkra í kringum hann, bað hann hana að fara inn í hús Magnúsar og útvega sér slæðu, til þess að strjúka af kíkisglerunum. Hún fer og kemur bráðum aftur með slæðuua. En á meðan hafði Jón átt við kíkinn, það er honuni sýndist, og þegar stúlkan kom, stóð Jón upp, fór inn og færði Magnúsi kíkinn. Pegar Magnús nú fer að reyna kik- inn, hvort hann hafi nokkuð batnað, er sagt, að hon- um hafi þókt hann miklu betri en nokkurn tíma áður; hafi hann mjög dáðst að þessu viðviki og sagt, að ekki hæfði, að slíkur maður sæti í varðhaldi; hafi Magnús því á unnið, með viturleik sínum, að Jóni var sleppt úr varðhaldinu og að mál hans, út af peningunum, datt bráðlega niður. [Víst er það, hvað sem hæft er í þessu, aö dómur Jóns varð mjög væg- (94)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.