Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 86

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 86
andi, nákvæmar mælingar á hita, vatnsmagni, loít- framleiðslu og fleira, sem stendur í sambandi við hverahitann. Petta kostar litla fyrirhöfn, úr því að það er einu sinni komið á, en getur hatt stórmikla þýðingu síðar meir. Jarðhitinn ætti að geta létt undir ýmis atvinnu- fyrirtæki til sveita, og þá er sjálfsagt að velja þeim stað, þar sem í jarðhita næst. Við ostagerð þarf að nota töluverðan hita, og mætti fá hann frá hverum, ef í nánd væru. Eggiaklak ætti að vera auðvelt við laugahita; enn fremur gæti komið til álita sápugerð, sútun skinna, niðursuða, þurrmjólkurgerð o. fl. Á síðari hluta 18. aldar var reynt að vinna salt úr sjó við hverahita. Frumkvöðlar þeirrar tilraunar voru Skúli Magnússon, landfógeti, og Magnús Ketilsson, sýslumaður, en tilraunin var gerð á rikisins kostnað, og stóðu fyrir framkvæmdum danskur saltgerðar- maður og Jón Arnórsson stúdent. Saltsuðan var höfð á Heykjanesi við ísafjörð, og var henni haldið áfram um allmörg ár, mest af dugnaði Jóns Arnórssonar, sem þá var orðinn sýslumaður í ísafjarðarsýslu. Ekki mun þessi saltsuða við hverahita hafa borið sig fjárhagslega, nema þá sum árin, en þá voru menn eigi eins vel á veg komnir með það að koma iðnað- inum haganlega fyrir og nú, og þætti mér sennilegt, að nú yrði önnur niðurstaðan, ef skynsamlega væri að farið og heppilegur staður valinn. Áður var hér við brennisleinshvera allmikið brenni- steinsnám, en nú er það lagt niður, enda mjög hæp- ið, að það nú svari kostnaði. Brennisteinshverarnir færa stöðugt brennistein upp til yflrborðs jarðar; með góðum umbúnaði má sennilega fá hverinn til að skila brennisteininum a'iveg hreinum, og eru góðar horfur á því, aö brennisteinsnám á þann hátt gæti borið sig, en ekki er þetta nægilega raunsakað. Við leirhvera eru margvislega litar leirteguiidir, sem ef til vill mætti nota tii málningar, en* ekki hefir (82)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.