Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 33

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 33
hjálpaði Hundlyrkjanum gegn Rússum, og var kos- inn á ping i Lundúnum, 1880. Pað ár fór hann um Grikkland og að hitta Tyrki í Konstantinopel, En 1881 fór hann aðra ferð sína um Bandaríkin, um Suður-ríkin og Kyrrahafsströndina. Gladstone vildi skipa hann ráöunaut vísi-konungs Indlands, en Bryce pá ekki boðiö. Hann hætti að flytja mál 1882 og gekk Alpafjöll, en 1883 sat hann i Rómaborg og fór um haustiö priðju Bandaríkja-för sína, hélt fyrirlestra við háskólana i Boston og New-York og skrapp svo til Havaji-eyjanna. Þá villtist hann í Honolulu-fjöll- um og preifaði sig í svartamyrkri ofan eftir örmjóu klettabelti, nokkur púsund fet niður að sjó. Hann barst fyrir nótt á barmi eldgigs, Kilauea, sem er 11000 feta hár, datt næsta morgun ofan í gjá, sem var hulin kjarrviði, en svo mjó, að hann gat smám saraan flkrað sig upp, með pví að spyrna fótum og höndum í gjáveggina. Hann ferðaðist fram með Adría- hati, vestan og austan, 1884 og 1885. Bærinn Aberdeen kaus hann pingraann, 1885, og skipaði Gladstone hann utanríkisráðherra (Under Socretary of Foreign Aflairs), 1886, nema að nafninu ti), pví að Lord Rose- bery var utanrikisráðgjafl að nafni. Samt gat hann sér tíma til að vera við minningarhátið Heidelberg- háskólans. Veturinn 1887—88 dvaldist hann í Egypta- landi og næsta vetur, 1888—9, í Indlandi. Haustið 1888 kom út frægasta bók hans, »The American Com- monwealth«, Bandaríkjalýðveldið; hún er enn lesin til prófs við alla háskóla í Bandaríkjunum og talin af öllum bezta bók, sem til er, um stjórnarfar og horfur par í landi. Hann minnist á íslenzka pjóð- veldið i formálanum. Bryce kvongaðist Elizabeth Marion Ashton frá Fordbank nalægt Manchester, 1889. Hún var í alla staði honum samvalin og mesta hjálparhella í störf- um hans. Hún lifir hann, en peim varð ekki barna auðið. Pau ferðuðust um öll Bandaríkiu og Canada (29)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.