Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 81

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 81
ura, sérstaklega ef í hveravatninu eru efni, sem gera hveravatnsveitu ótrygga. Pá má stundum nota hveragufuna til upphitunar. Veröur þá að byrgja gufurnar og hveraloflið niðri í hvernum, svo að það komist eigi aðra leið en eftir veitupípunum. Kostur er pað við pcssa aðferð, að gufuna má eins vel leiða upp á við sem niður á við. En svo mörg vandkvæði eru samt á þessari aðferð,. að mönnum er ráðlegra að nota heldur einhverja af þeim aðferðum, sem áður er lýst, nema þeir hafi vel rannsakað, að gufuhitunin sé eigi með annmörkum, í hveraloftinu geta verið efni, sem annaðhvort eyða pípunum á skömmum tíma, eða setjast í þær og teppa gufustrauminn. Ef plpurnar eru mjóar, getur vatn það, sem þéttist úr hveragufunni, teppt gufu- strauminn gegnum pipurnar, einkum ef kalt er í veðri, en þá kemur sér verst, að hitunin sé í ólagi. Petta, og ýmislegt fleira, gerir það að verkum, að gufuhitun frá hverahita verður venjulega vandgæf, og ættu eigi aðrir að fást við hana en þeir, sem þekkja vel annmarkana og hafa ráð við þeim. Pað eru mibilsverð hlunnindi á jörðum, er hafa jarðhita heima við bæi, og geta notað hann til upp- hitunar og til matarsuðu að nokkru leyli, þar sem hverarnir eru heitir, og mundi það vera tilvinnanda að koma á þessari hverahitun á miklu fleiri bæjum en nú er gert. En samt notast tillölulega Iítill hluti af hitamagni hvera og lauga á þenna hátt. Pað þarf ekki inikla volgru til að hita upp húsin á bóndabæ. Flestar laugar geta látið í té miklu meira hita. Pað er íhugunarefni hvað gera megi við það hita- magn, sem um fram er. Pess hefir áður verið getið, að kringum laugar sé jurtagróður blómlegri en þar sem enginn jarðhili er. Af þessu hafa menn dregið þá ályktun, að jarðarylurinn væri gagnlegur gróðr- inum. Sérstaklega hafa menn notað þelta til þess að auka kartöfluvöxt. Kartöflugarðar hafa verið (77)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.