Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 61
Lauk Friðrik Ólafsson sjóliðsforingjaprófl í Khöfn,
með ágætis-vitnisburði.
Febr. 13. Lauk Sigurður Einarsson guðfræðisprófi
við háskólann hér, með I. eink.
Mars 3. Luku embættisprófi i lögfræði við háskólann
hér: Adolf Bergsson með II. eink. betri og Alfons
Jónsson með II. lakari.
— 4. Luku embættisprófi í lögfræði við háskólann
hér: Gísli Bjarnason og Thor Thors, báðir með
I. einkunn.
Apríl 30. Útskrifuðust 9 úr iðnskólanum í Rvík. —
Útskrifuðust 17 úr gagnfræðaskólanum í Flensborg
í Hafnarfirði.
Júni 3. Varð Richard Hansson Beck doktor við Cor-
nell-háskólann í Vesturheimi fyrir ritgerð um Jón
skáld Porláksson.
— 17. Varð frú Björg Porláksdóttir doktor phil. í París.
— 22. Luku embættisprófi í læknisfræði við háskói-
ann hér: Með I. eink.: Björn Gunnlaugsson, Pétur
Jónsson og Sveinn Gunnarsson. — Með II. eink.
betri: Eiríkur Björnsson, Lárus Jónsson og Ólaf-
ur Ólafsson.
— 24. Úr menntaskólanum luku 43 stúdentsprófi.
— 27. Prestvígðir í Rvík guðfræðiskandídatarnir Sig-
urður Einarsson settur prestur í Flatey og Svein-
björn Högnason setlur prestur að Laufási.
í p. m. varð Kristinn Guðmundsson doktor sc.
pol. í Kiel fyrir ritgerð um núverandi ve'zlunar-
viðskifti Dana og Englendinga og þróunarsögu
peirra. — Luku embættisprófi í lögfræði við há-
skólann hér: Guðmundur Beuediktsson, með I.
eink., og Tómas Guðmundsson og Tómas Jónsson,
báðir með II. eink. betri.
Um vorið lauk Jóhannes Kjartansson prófi í
verkfræði í Noregi. — Luku heimspekisprófi við há-
skólann hér: Með I. ág. eink.: Björn Leví Jónsson,
Guðmundur Pétursson, Gunnar Porsteinsson, Hjálmar
(57)