Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 106

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 106
átti kyn til (systursonur síra Gunnars Pálssonar og Bjarna landlæknis). Síðar urðu mægðir með þeim Geir byskupi og síra Páli, með þeim hætti, að Árni sonur byskups, fekk dóttur síra Pals. í Lbs. 303, 4to., eru nokkurar vísur, er þeim fóru í milli í bréfum, byskupi og síra Páli (þar teknar »eftir Journal við stiftsarch.«, eins og þar stendur). í bréfl 5. mars 1807 hafði sira Páll í bréfl ávarpað byskup svo: Pegar hann herra Geir með geir gerir mér að rita, fæ eg jafnan meir og meir margfróðlegt að vita. Pví svaraði byskup svo í bréfi 3. apríl næst á eftir: Nú er krumma-geir fyrir Geir gugnaður að rita, þó skyldur sé hann um meir og meir móins hóla bryta. Enn síðar í sama bréflnu er vísa sú (»Vinir fækka, heilsan hnignar«), sem prentuð er i Biöndu (sögu- fél.) III. bls. 232 og áður í Huld I. bls. 79 (úr lagi færð). Lýtur hún að basli byskups og fjárþröng; lét hann raunar ekkert slíkt á sér festa, þótt hann ætti við að búa alla ævi. í næsta bréfi Páls til byskups (4. júlí 1807) er þessi gamanvisa: Pér látin klerka að kenna kalla eg brjál fyrir Pál; fregn er flogin með penna, fyrr en prest þrýtur sál. Um giftingu getur enginn, glóandi Amor frýs, Venus til Grænlands gengin á gráhvitum borgarís. Margt er hnittilegt í bréfum Geirs byskups, og mætti vel birta sumt þaðan, þótt hér sé ekki gert að sinni. Mörg eru og enn í minnum gamansamleg (102)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.