Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 55

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 55
Apríl 22. Fór Karlakór K. F. U. M. frá Rvík áleiðis íil Færeyja og Noregs. Kom aftur 18/5. — 27. Lauk kappteflinu norsk-íslenzka. íslendingar unnu taflið á borði I, en jafntefli varð á borði II. Maí 9.—10. Norðanveður olii talsverðum skemmdum á Siglufirði og á Akureyri. — 24 Kappreiðar við Elliðaár. — 25. Hornsteinninn lagður að heilsuhæli Norður- lands. í þ. m. eða í júní sett nýtt og vandað orgel í fríkirkjuna í Rvík. Júní 12. Komu kouungshjónin til Rvíkur á herskip- inu Niels Juei, og fylgdu lierskipin Geysir og Fylla. Konungshjónin fóru til Pingvalla daginn eftir. — 14. s. m. farið tii Ölfusárbrúar og Fjórs- árbrúar. — 15. s. m. hélt konungur ríkisráðsfund í alþingishúsinu. — S. d. lagði drottningin horn- steininn að landsspííalanum. — 16. s. m. farið áleiðis frá Rvík tií Akureyrar og þaðan 20. s. m. til Seyðisfjarðar og þangað komið daginn eftir. — 22. s. m. farið frá Seyðisflrði áleiðis heim aftur. — 16. Hófst nýtt biað á Akureyri, Einar Pveræingur. — 17. Afmæli Jóns Sigurðssonar hátíðlegt haldið. — Aðalfundur Bókmfntafélagsins haldinn. — Nýi iþróttavöllurinn í Rvík vígöur. — Hófst allsherjar- mót í S. í. í Rvík. Pví lauk 24. s. m. — 19. Listsýning opnuð í Listvinafélagkhúsinu. — 23. Nýtt strandvarnarskip, Óðinn, kom til Rvíkur, úr smíðum. — 24. 40 ára afmæli stórstúku íslands hátíðlegt haldið í Rvík. — Stórstúkuþingið hófst í Rvík. — 14 íslenzkir glímumenn fóru sýningarför til Dan- merkur. Snernma í þ. m. var eldur uppi í Öskju. Mökk- urinn af gosinu sást úr Mývatnssveif, en hvergi féil aska og mun gosið hafa verið lítíð. — í þ. m. hélt' dansk íslenzka ráðgjafanel'ndin fundi í Rvík. (51)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.