Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 72

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 72
Jarðhiti. Menn eru þeirrar skoöunar, að lieitt sé alstaöar niðri i jörðinni. Ef boraðar eru holur djúpt í jörð, reynist hitinn í holu hverri raeiri eftir því sem dýpra er komið. Sama er að segja um námur, sem liggja djúpt i jörðu; þar er bitinn meiri en á yflr- boröinu og vex eftír því sem neðar dregur. Telst mönnum svo til, að hitinn muni vaxa um 3° á hverj- um 100 metrum niður. Pó getur þessu munað nokkru eftir því, hvar menn eru á jörðinni. Annað, sem bendir i sömu átt um hitann niðri í jörðinni, eru eldgosin og hin bráðna hrauneðja (jarðeldur), sem þá vellur upp úr jörðu. Ætla menn, að hraunlögur- inn komi neðan úr fylgsnum jarðar, þaðan sem hit- inn er svo mikill, að hann heldur hrauninu bráðnu. Víða kemur og heitt vatn og heitar lofttegundir og gufar upp úr jörðu, og bendir þetta á hið sama, að mikill sé hitinn niðri í jörðinni. Par sem uppsprettur eru heitar eða heitar loftteg- undir streyma upp, segjum vér, að sé jaröhiti, og vita menn um allmarga staði á jörðu vorfi, þar sem þessi jarðhiti gerir vart sig. í Ameríku er meðal annars þessi jarðhiti í Chíle, Californíu og Alaska, og þó mest kunnur í Bandaríkjunum við Yellow- stone River. Par eru afar-merkilegir goshverar, sem gjósa hátt og mikið, og er allt það svæði nú frið- heilagt, enda er það að öllu hið merkilegasta. í Japan er og jarðhiti og eins á Nýja-Sjálandi. Par eru og miklir goshverar. í Evrópu er jarðhiti sum- staðar. Merkust lönd þar vegna jarðhita eru Ítalía og ísland, en í nokkurum öðrum löndum vottar fyrir jarðhita. ísland er að öllu samanlögðu eitthvert merkasta jarðhitalandið. Hér fundu menn iyrst goshvera, og um langan aldur þekktust eigi goshverar annar- (68)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.