Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 84

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 84
dyrnar voru lágar, urðu menn að skríða inn um þær, og baðhúsið var eftir því lilið og óvistlegt. Samt varð mörgum gott af þessum þurraböðum, og komu menn oft úr fjarlægum héruðum til þess að leita sér þar heilsubótar. Mér hefir verið sagt, að þurrabaðið i Jarðbaðshólum við Mývaln hafi lagzt niður af þeim orsökum, að þangað leituðu margir lioldsveikir, því að þeim virtust böðin hafa á sig bætandi áhrif, þótt eigi fengist fullur bali. En aðrir fældust þá frá baðinu af ótta við veikina. Að- sóknin fór því smá-minnkandi, og þurrabaðið mun hafa lagzt alveg niður snemma á 19. öld. Um þetta leyti varð gömul kona, Aldís að nafni, bráðkvödd i baðklefanum, og hefir það sennilega átt sinn þátt í því, að baðið lagðist niður. Með því að heitt hvera- loft streymdi neðan úr jörðu iun í baðklefann, getur verið, að konan hafi kafnað í kolsýrulofti, sem þá sennilega af einhverri tilviljun hefir komizt í hvera- loflið. Annars mun hveraloftið á þessum stað hafa verið Uþphitað andrúmsloft. Eg heíi prófað hveraloft úr Bjarnarflagshrauni, og reyndist samsetning þess mjög lík andrúmsloftsins. Efalaust hafa fyrr á tímum verið hlaðnir baðklefar við fleiri hvera. Yztihver í Reykjahverfi var áður nefndur Baðstofuhver, og hjá Reykjum í Ölfusi er annar Baðstofuhver. Pessir hverar draga vafalaust nöfn sín af því, að baðklefar hafa verið við þá. »Hveravatn, þráfaldlega drukkið, meina menn sé þeim mönnum gott, er brjóstveikir eru«, segir Hálf- dan lögréttumaður snemma á 18. öid í lýsingu sinni á Ölfusi, og reynsia, sem fengizt hefir nú á síðustu árum við hverana á Reykjum i Ölfusi, virðist stað- festa þetta. En þar sem að eins er um fá dæmi að ræða, er eigi hægt af þeim að draga öruggar álykt- anir um heilnæmi hveravatns og hverabaða. í út- löndum tíðkast nú mjög að nota hið geislamagnaða radíumloft í böðum o. íl. Rykir það vera heilnæmt (80)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.