Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 41

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 41
íslenzka kvæðið bera langt af hinum og raulaði stundum fyrir munni sér, úr því: Þeim var ekki skapað nema að skiija. Ker styrkti úr vasa sinum Hjálmar Thuren til að dveljast í Færeyjum og safna vikivakalögum. Pró- fessorar á Norðurlöndum eru vanir að fara í vasa þjóðarinnar, en ekki sjálfra sín, í þeim erindum, enda hafa þeir og minni launin. Ker var ekki við eina fjölina felldur, því að hann var ágætlega að sér í forn-ítölsku og forn-spænsku og rannsakaði í ritum spænsk fornkvæði. Allt af var hann í leit og fagnaði, þegar hann fann eitthvað smellið, enda fundvís á það. Kvæði Roberts Brow- nings »Málfræðingurinn«, sem fórnar lííi sínu í leitir, er góð mannlýsing á Ker. Haustið 1914 sagði Ker: Pessi N. N. þýzki málfræðingur er að gera áhlaup á Paris, svo að eg get ekki ráðfært mig við liann. Líkt var um Hegel, sem var svo sokkinn niður í að rila heimspeki sína, að liann var hissa á að mæta her- liði á götu í Jena, því að hann vissi ekkert um bardag- ana fyrir ulan bæinn. Ker var sjálfur forn í skapi og bar því betur en aðrir skynbragð á listagildið í íslendingasögum. Hann sýnir, hvernig höfundar þeirra stífla og skorða ímyndunarafl sitt, svo að það verður að brjótast út. í sögunum segir enginn það, sem honum býr i brjósti, fyrr en það brýzl út, og er þá orðið magnað og máltugt. Æðsta list í heimi er að segja sem mest í sem fæstum orðum. Dante og Shakespeare lýsa í fáum orðum eins og leiptur eða elding. Eg skal taka dæmi úr sögunum. Pegar Porbjörn öxnamegin lagði Atla, bróður Gretlis, í gegn með breiðu fjaðraspjóti í húsdyrunum á Bjargi, mælti Atli, er hann fekk lagið: »þau tíðkast nú en hin breiðu spjótin«, Eftir víg Kjartans segir Guðrún við Bolla: »Mikil verða hermdarverk; ek liefi spunhit lólf álna garn, en þú liefir vegit Kjartan«, en svo bætir hún við: »ek tet (37)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.