Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 112

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 112
lenli honum einu sinni saman viö kaupmann þeirra bræöranna, sem einnig var i söfnuöinum, og þóktist rangindum beittur af honum. Pá varð Grimsa að orði: »Ef eg væri ekki orðinn andlega hugsandi, pá mundi eg lumbra á þér, en fyrir bragöið verö eg nú i minn stað að kaupa annan til þess, sem ekki er freisaður!« Láki (spekingur og landshornamaður): »Ja, eg segi nú: Hvar væri mannkynið, ef mennirnir hefðu ekki bjartsýni!« Valdi (annar landshornamaður): »Bjartsýni? Hvað er það eiginlega?« Láki: »Eg veit varla, hvernig eg á að skýra það. Bjartsýnið er það, sem heldur mönnum uppi í and- streymi lífsins«. Valdi: »Nú, eg skil. Pað er þá brennivín og nef- tóbak«. Dóttir Manga í Norðurhjáleigu hafði í ógáti gleypt eitur, en læknir bjargaði henni á siðustu stundu. Prestar (hittir Manga nokkurum dögum siðar): aHvernig líður stelpuhnokkanum?« Mangi: »Jú-o-jú, henni fer fram með hverjum degi. Eg skal lika segja prestinum það, að eitur er ekki nærri eins hættulegt nú orðiö og fólk heldur. Eg veit það af reynslunni. Eg keypti í fyrra rottueit- ur til þess að eitra fyrir refl. Engum ref varð meint við. Pá sendi eg það til efnarannsóknastofunnar, til þess að láta rannsaka það, og þeir sögðu, að það væri ágætt. Pá reyndi eg það á kettinum, en hann drapst ekki heldur, sá skratti. Pá varð eg reiður og tók eina af hænum Gunnu minnar og gaf henni gott bragð af eitrinu. —■ Og hvernig heldur presturinn að fari? Jú, hænan fór að verpa og verpir siðan lon og don! Af þessu er eg viss'um, að það er ekki gagn í eitri nú á tímum« (108)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.