Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Side 31

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Side 31
tnunað eftir forföður sinum (sem raunar var val- tnenni), danska einokunarkaupmanninum á Eyrar- bakka, þá stundina sem hann ritaði pessi orð. Ef hann hefði minnzt hans eða stéttar hans, má vera, að hann hefði talað gætilegar um kyrkinginn í íslend- ingum. Má vera, að honum hefði þá fremur runnið tii rifja, hve lengi íslendingar hafa verið að rétta við eftir skipti þeirra við forföðurhans og þá félaga. En til hins skal óneitanlega mikla ofdirfð, jafnvel þótt frægur maður eigi i hlut, að reka trýnið að andnesi einu, sjá þar til verklags eins manns eða tveggja, og dæma síðan heilt land og heila þjóð eftir þvi, sem þar ber fyrir augu, ef þá tunga hermir rétt, það er auga greinir. Raunar er vanséð, hver flokkur slíkra rithöfunda gerir mestan skaða. íslenzkir rithöfundar eru vanir að grípa fegins hendi öllu skjalli, sem útlendingar segja um íslendinga á prenti, Og nú er svo komið, ®ð sumir íslendingar, sem vilja láta telja sig merka höfunda, virðast hyggja íslendinga vera einhvers honar yflrþjóð eða úrvalskyn; er þetta löstur, sem fserist mjög í vöxt, en skartar ekki betur en sjálfshól einstökum mönnum eða ættarhroki kynstofni. Vel er, menn hafi sjálfstraust nokkurt, en þá fer bezt, er Þess gætir í verkum einum, en eigi í orðaskvaldri, uppþembingi og mikilmennskuhjali. Sannleikurinn er s6. að ísleudingar munu vera eins og fólk er flest, °g má vera, að ekki sé þeim óhollara, að sagt sé þeim til syndanna með sanni, en að þeir séu skjall- ®ðir um skör fram. ^á mun bezt hlíta, ef menn taka ekki mark á slík- 0rn höfundum, útlendum eða innlendum, hvort held- flytja oflof eða oflast. Hitt er heldur að muna, bverir til verða að styðja drengilega, hvort heldur er 1 orði eða verki, þjóðnýtilega viðleitni íslendinga slálfra. Hefir þetta rit nú um nolckur ár birt greinir 1101 þess háttar menn útlenda og, síðan þjóðvinafé- (27)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.