Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Page 32

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Page 32
lagið tók að birta rit sitt um Jón Sigurðsson, um hina merkari slikra stuðningsmanna hans að þeim málum, sem hann helgaði lif sitt. Voru í siðasta almanaki greinir um nokkura danska stjórnmálamenn, er sam- tímis voru Jóni Sigurðssyni, og munu nú hér teknir tveir Norðmenn og tveir Svíar, sem verðskulda það, að geymd sé minning þeirra með íslendingum. Henrik Krohn. Hvergi í löndum fá íslendingar alúðlegri viðtökur en í Noregi, hvort heldur er í byggðum uppi eða með ströndum fram, hvort heldur er með háum eða lágum. Veldur hér um að sjálfsögðu nokkuru frænd- semin. En þó mun hitt ekki miður draga til þessa, að Norðmenn nú þykjast standa í þakkarskuld við íslendinga fyrri tíða fyrir ritgögn um sögu sina, og myndu þau fá eða engin ella, slík gögn, sem Norð- mönnum varð öflug stoð til viðreisnar, er þeir hófu sjálfstæðisbaráttu sína. Frá þeim tíma hefir Snorri Sturluson orðið frægastur af íslenzkum rithöfundum hinna fyrri tíma, ekki af því, að hann sé bcinlínis betri höfundur eu ýmsir samlanda hans fyrrum, heldur af því, að rit þau, sem honum eru eignuð, eru um efni, sem miklu varða nærlendar þjóðir, ekki sizt Norðmenn. Frá þessum tímum er og runnin sú tilhneiging Norðmanna, sem nú er þó í rénun, að eigna sjáifum sér íslenzk rit og íslenzka höfunda fyrri tíma, enda tóku fáir hinna helztu íslend- inga, sem þá voru uppi, mjög ómjúkum höndum á þessu tiltæki opinberlega, með fram líklega af því, að þeir unnu Norðmönnum þess, fyrir frændsemi sakir, að nota þetta í bili til þess að stæla sig í baráttunni. Enn var annað, sem leiddi af hinni vaknandi þjóð- ernisvitund Norðmanna með stuðningi íslenzkra rita, og það var athugun um þjóðtungu sjálfra þeirra. Bók- mál Norðmanna var þá danska, og hafði svo verið (28)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.